Fréttir eftir mánuðum

Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag Tjaldanes

27.06.2018
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags yfir Tjaldanes, lóð norðan Þingvallavegar í Mosfellsdal.
Meira ...

Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag athafnasvæðis í Flugumýri

27.06.2018
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags sem nær yfir hluta athafnasvæðis í norðurhlíðum Úlfarsfells.
Meira ...

Líf í lundi - skógarstemming í Mosfellsbæ

21.06.2018
​Laugardaginn 23. júní ætlar Skógræktarfélag Mosfellsbæjar að bjóða til skemmtunar milli kl. 11:00 - 13:00 í Meltúnsreitnum í Mosfellsbæ (við Björgunarsveitarhúsið í Völuteig, Mosfellsbæ).
Meira ...

Lokað vegna veðurs

20.06.2018
Þjónustuver og bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar verða lokaðar frá kl. 16:00 í dag, miðvikudaginn 20. júní til að gefa starfsfólki kost á að njóta sólar það sem eftir lifir dags.
Meira ...

Kosið í ráð og nefndir bæjarins á fyrsta fundi

15.06.2018
Á fyrsta bæjarstjórnarfundi kjörtímabilsins sem fram fór 13. júní var kosið í nefndir og ráð.
Meira ...

Þjóðhátíðarhelgi í Mosó - Gleðilega hátíð

15.06.2018
17. júní verður haldinn hátíðlegur í Mosfellsbæ með glæsibrag.
Meira ...

Ísland á risaskjá í Hlégarði

14.06.2018
Fyrsti leikur Íslands á HM í Rússlandi verður sýndur á risaskjá í Hlégarði á laugardaginn. Ísland mætir Argentínu og hefst leikurinn kl. 13:00. H
Meira ...

Malbikun á Vesturlandsvegi

12.06.2018
Þriðjudaginn 12. júní er stefnt að því að malbika báðar akreinar á Vesturlandsvegi, frá hringtorgi við Langatanga að hrintorgi við Baugshlíð.
Meira ...

Fréttahorn eldri borgara

12.06.2018Fréttahorn eldri borgara
Í sumar verður ekki send út vikudagskrá enda engin sérstök námskeið í gangi nema gangan er auðvitað allt árið.
Meira ...

Áframhaldandi samstarf Sjálfstæðisflokks og Vinstri-grænna í bæjarstjórn Mosfellsbæjar

08.06.2018Áframhaldandi samstarf Sjálfstæðisflokks og Vinstri-grænna í bæjarstjórn Mosfellsbæjar
Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs var formlega undirritaður við Hlégarð þriðjudaginn 5. júní.
Meira ...

Úttekt á öryggismálum leiksvæða í Mosfellsbæ

08.06.2018
Starfsmenn Mosfellsbæjar vinna nú að árlegri úttekt á öryggismálum leiksvæða í Mosfellsbæ, bæði opinna leiksvæða og leiksvæðum skólastofnana.
Meira ...

Krakkar úr Herði settu upp skemmtilegt leikrit

08.06.2018
Hestakrakkar úr Herði tóku þátt í stórsýningunni Æskan og hesturinn. Atriði þeirra var leikritið In spirit of Iceland eftir Ragnheiði Þorvalds reiðkennara.
Meira ...

Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2018

07.06.2018
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Mosfellsbæ og/eða rökstuddum ábendingum um nafnbótina Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2018. ​
Meira ...

UngMos stendur fyrir viðburðum

07.06.2018
UngMos sem samanstendur af Húsráði Mosans, Bólráði og Ungmennaráði Mosfellsbæjar. Bólráðið gerir dagskrá fyrir kvöldopnanir í Bólinu sem er félagsmiðstöðin í Mosó og skipuleggur stærri viðburði.
Meira ...

Ungt fólk og jafnréttismál

06.06.2018
Dagana 20. og 21. september næstkomandi verður haldinn landsfundur jafnréttismála, málþing og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2018.
Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

06.06.2018
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Desjamýri deiliskipulagsbreyting.
Meira ...

Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011 – 2030

04.06.2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögur að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 samkvæmt 1. mgr. 36 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Lokaverkefni nemenda í 10. bekk Lágafellsskóla

01.06.2018Lokaverkefni nemenda í 10. bekk Lágafellsskóla
Dagana 18. maí - 1. júní unnu nemendur í 10. bekk að lokaverkefni sínu þar sem fléttað var saman dönsku, ensku, íslensku, náttúrufræði, samfélagsfræði og stærðfræði.
Meira ...

Uppbygging á æfingaaðstöðu hafin hjá GM

01.06.2018
Hafin er uppbygging á æfingaaðstöðu innan- og utandyra við nýja íþróttamiðstöð GM við Hlíðavöll. Í vetur var gerður viðbótarsamningur við Mosfellsbæ um áframhaldandi uppbyggingu á aðstöðu GM.
Meira ...

Tjaldsvæði í Mosfellsbæ opnar 1. júní

01.06.2018
Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ er staðsett í hjarta bæjarins, norðan við íþróttamiðstöðina á Varmársvæðinu, með fallegu útsýni yfir neðri hluta Varmár, Leirvoginn og Leirvogsána. Í
Meira ...

Síða 0 af Infinity