Fréttir eftir mánuðum

Deiliskipulag fyrir vatnsgeymi í Úlfarsfelli

29.09.2018
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags sem nær yfir iðnaðarlóð fyrir vatnsgeymi ásamt aðkomuvegi frá Skarhólabraut og lögnum að og frá vatnsgeymi í austurhlíðum Úlfarsfells.
Meira ...

Uppskeruhátíð Sumarlestrar

27.09.2018
Uppskeruhátíð Sumarlestrar var haldin á Bókasafnsdeginum þann 7. september sl. Skráningin í ár var frábær en um 350 börn voru skráð.
Meira ...

Skólabörn í Mosfellsbæ með skólavörur frá Múlalundi

26.09.2018
Mosfellsbær er í hópi 10 sveitarfélaga sem hafa tekið þá góðu ákvörðun að allar möppur og plastvasar sem notuð verða í grunnskólum sveitarfélaganna næsta vetur verði framleidd innanlands, á Múlalundi vinnustofu SÍBS, í stað þess að vera flutt inn frá útlöndum.
Meira ...

Evrópski tungumáladagurinn 26. september 2018 - Hvað er málið?

26.09.2018
Evrópski tungumáladagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan árið 2001. Meginmarkmiðið með honum er að sýna fram á mikilvægi þess að læra tungumál, leiða í ljós gildi þess að vera fjöltyngdur og byggja brýr á milli ólíkra tungumála- og um leið menningarheima.
Meira ...

Frítt í strætó á Bíllausa deginum.

21.09.2018
Strætó bs. og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu bjóða frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu í tilefni Bíllausa dagsins, 22. september.
Meira ...

Opnun útboðs - Reykjahverfi eftirlit, gatnagerð og lagnir

21.09.2018
Þann 21. september 2018 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið "Reykjahverfi eftirlit, gatnagerð og lagnir 2018."
Meira ...

Málþing um hjólreiðar í samgönguviku

20.09.2018
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Landsamtök Hjólreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi halda málþing um vistvænar samgöngur í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi föstudaginn 21. september.
Meira ...

Hjólakort af Mosfellsbæ

19.09.2018
Fimmtudaginn, 20. september í samgönguviku eru íbúar Mosfellsbæjar hvattir til að nota sér fjölbreytt úrval hjólastíga til útivistar og samgangna.
Meira ...

Ungmennaráð - Viltu öðlast góðrar reynslu?

19.09.2018
Auglýsum eftir ungu fólki á aldrinum 16-25 ára til að starfa með okkur í Ungmennaráði Mosfellsbæjar.
Meira ...

Ný verk í Listasal Mosfellsbæjar

19.09.2018
Listamennirnir Guðni Gunnarsson og Ingirafn Steinarsson eru með samsýningu í Listasal Mosfellsbæjar frá 14. september til 19. október.
Meira ...

Eldvarnarskóhorn koma til hjálpar

19.09.2018Eldvarnarskóhorn koma  til  hjálpar
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins afhenti Mosfellsbæ skóhorn til að prófa reykskynjara heimilisins á öruggan hátt.
Meira ...

Hjólaviðgerðastandar kynntir í samgönguviku

18.09.2018Hjólaviðgerðastandar kynntir í samgönguviku
Mosfellsbær hefur tekið í notkun hjólreiðaviðgerðastanda og vatnsdrykkjarfonta á þremur stöðum við hjólreiðastíga í bænum, við skógræktarsvæðið í Hamrahlíð, við Háholt í miðbæ bæjarins og á hjólastíg við hringtorgið við Þingvallaveg.
Meira ...

Hjólaþrautir og BMX sýning á miðbæjartorgi

18.09.2018
Þriðjudaginn 18. september er BMX-dagur á miðbæjartorgi Mosfellsbæjar kl. 17:00-19:00. BMX kappar sýna listir sínar á nýju pump track brautinni sem hentar jafnt reiðhjólum, hlaupahjólum, BMX-hjólum, hjólabrettum og línuskautum.
Meira ...

Nýr starfsmaður hjá fræðslu- og frístundasviði

18.09.2018
Arnar Ingi Friðriksson sálfræðingur hefur hafið störf á fræðslu- og frístundasviði, skólaþjónustu. Hann tekur við af Guðríði Þóru Gísladóttur sálfræðingi sem heldur til annarra starfa.
Meira ...

Hjólið þitt með Dr. Bæk

17.09.2018
Dr. Bæk verður á miðbæjartorginu mánudaginn 17. september kl. 16:00-17:00. Við hvetjum alla hjóleigendur að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá Dr. Bæk.
Meira ...

NArt - norræn listavinnustofa

14.09.2018NArt - norræn listavinnustofa
Samhliða norrænu vinabæjarráðstefnunni sem haldin var í Mosfellsbæ um síðust helgi var haldin listavinnustofa að nafni „NArt - Nordic Art Works-hop“.
Meira ...

Opnun útboðs - Fjölnota íþróttahús við Varmá

12.09.2018
Þann 12. september 2018 voru opnuð tilboð í verkið "Fjölnota íþróttahús við Varmá".
Meira ...

Krakkar úr Dalnum söfnuðu fyrir Reykjadal

12.09.2018Krakkar úr Dalnum söfnuðu fyrir Reykjadal
Þessir frábæru krakkar sem búa í nágrenni Reykjadals í Mosfellsdal söfnuðu 17.017 krónum með skransölu fyrr í sumar sem haldin var á markaðnum á Mosskógum hjá Nonna og Völu.
Meira ...

Spengja aftengd við Klapparhlíð

12.09.2018Spengja aftengd við Klapparhlíð
Um miðjan júlí þurfti að kalla út sprengjusveit Landhelgisgæslunnar til að aftengja sprengju sem fannst þegar verið var að endurnýja veitulagnir við Baugshlíð.
Meira ...

Vinabæjaráðstefna í Hlégarði

11.09.2018Vinabæjaráðstefna í Hlégarði
Vinabæjaráðstefna var haldin í Mosfellsbæ dagana 16.-17. ágúst í Hlégarði.
Meira ...

Sunnudagsganga á Reykjaborg

11.09.2018
Á Degi íslenskrar náttúru, sunnudaginn 16. september kl. 14:00 verður boðið upp á sunnudagsgöngu upp á Reykjaborg.
Meira ...

Árni Jón hlaut fyrstu hvatningarverðlaunin

07.09.2018Árni Jón hlaut fyrstu hvatningarverðlaunin
Við skólaslit síðastliðið vor veitti Foreldrafélag Varmárskóla hvatningarverðlaun í fyrsta skipti starfsmanni sem þótti hafa skarað fram úr í starfi.
Meira ...

Leikfiminámskeið fyrir 67 ára og eldri í World Class í Lágafellslaug

07.09.2018
Mosfellsbær er heilsueflandi samfélag og lögð hefur verið áhersla á að auðvelda eldri borgurum að stunda hreyfingu. Hleypt hefur verið af stokkunum þriggja mánaða tilraunaverkefni sem byggir á samstarfi FaMos, Mosfellsbæjar og World Class í Mosfellsbæ.
Meira ...

Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu

07.09.2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.
Meira ...

Málþing sveitarfélaga um jafnréttismál og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2018

06.09.2018
Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál verður haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 20. september 2018 frá kl. 9:30 - 16:30.
Meira ...

Frístundatímabilið 2018-2019

03.09.2018
Börn fædd á árunum 2001 til 2012 eiga rétt á frístundaávísun á frístundatímabilinu 15. ágúst 2018 til 31. maí 2019.
Meira ...

Síða 0 af Infinity