Fréttir eftir mánuðum

Gert ráð fyrir 350 m.kr. afgangi á rekstri Mosfellsbæjar árið 2020

31.10.2019
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 30. október.
Meira ...

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis, kynning fyrir íbúa Helgafellshverfis

29.10.2019
Mánudaginn 28. október sl. var haldinn kynningarfundur á tillögu að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis. Haldnar voru fjórar kynningar og að þeim loknum voru umræður um málin.
Meira ...

Viðburðir í haustfríi

24.10.2019
Það er nóg í boði fyrir alla hressa krakka í haustfríinu. Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar, bókasafnið og félagsmiðstöðin Bólið bjóða upp á viðburði 24., 25. og 28. október.
Meira ...

Tillaga að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis, kynning fyrir íbúa Helgafellshverfis

21.10.2019
Mánudaginn 28. október 2019 kl. 18.00 verður haldinn kynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis sem nú er í auglýsingu. Kynningin verður haldinn í Listasal bókasafnsins í Kjarna.
Meira ...

Tillaga að deiliskipulagi: Selvatn

18.10.2019
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi frístundalóða við Selvatn, Mosfellsbæ.
Meira ...

Landsmót Samfés fór fram 4.-6. október

16.10.2019
Landsmót Samfés og Norrænt ungmennaþing fór fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ dagana 4.-6. október. Þar tók unga fólkið m.a. þátt í kosningu í ungmennaráð Samfés, skemmti sér í fjölbreyttum og fræðandi umræðu- og afþreyingasmiðjum ásamt því að taka þátt í Norrænu ungmennaþingi sem er hluti af formennskuverkefni Íslands í Norrænu ráðherranefndinni.
Meira ...

Auglýst eftir umsóknum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar

11.10.2019
Menningar- og nýsköpunarnefnd auglýsir eftir umsóknum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2019. Hér er um að ræða tækifæri fyrir frumkvöðla sem hafa hugmyndir um nýsköpun til að koma verkefni sínu á framfæri. Viðurkenningin felst ekki eingöngu í þeirri athygli sem hún vekur heldur er einnig um að ræða fjárhagslegan styrk.
Meira ...

Nýtt leiðanet Strætó í mótun

11.10.2019
Strætó óskar eftir þátttöku almennings í mótun Nýs leiðanets. Nýtt leiðanet er afrakstur vinnu faghóps um leiðakerfismál og markmið verkefnisins er að laga Strætó að breyttu skipulagi og innleiða nýjar áherslur þar sem örari tíðni og styttri ferðatími verður í forgrunni.
Meira ...

Úthlutun lóða við Súluhöfða 32-57

10.10.2019
Tilboð í lóðir skulu berast Mosfellsbæ eigi síðar en 31. október 2019 og verða móttekin með rafrænum hætti á íbúagátt Mosfellsbæjar.
Meira ...

Mosfellsbær tekur á móti hópi flóttamanna

08.10.2019
Fimmtudaginn 12. september 2019 kom hópur flóttafólks frá Kenía til Íslands. Um var að ræða 25 manns í allt en 11 þeirra settust að í Mosfellsbæ. Þetta er í annað skiptið sem Mosfellsbær tekur við flóttafólki en í mars 2018 komu tíu manns.
Meira ...

Nýir tímar í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu

07.10.2019
Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes hafa undirritað tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.
Meira ...

Glæsilegt aðkomutákn vígt við Úlfarsfell

07.10.2019Glæsilegt aðkomutákn vígt við Úlfarsfell
Á 30 ára afmæli bæjarins hinn 9. ágúst 2017 var tekin ákvörðun um að efna til hönnunarsamkeppni um aðkomutákn Mosfellsbæjar. Alls bárust 34 tillögur en höfundar vinningstillögunnar eru þau Anna Björg Sigurðardóttir arkitekt og Ari Þorleifsson byggingafræðingur.
Meira ...

Samgönguvikan gekk vel fyrir sig

07.10.2019
Nú er nýlokið í Mosfellsbæ alþjóðlegri samgönguviku, sem fram fer dagana 16.-22. september á hverju ári um alla Evrópu. Mosfellsbær tók að venju virkan þátt í samgönguvikunni með ýmsum viðburðum.
Meira ...

Gervigras lagt í fjölnota íþróttahúsi að Varmá

07.10.2019
Þessa dagana er unnið að því að leggja gervigras í fjölnota íþróttahús sem nú er risið að Varmá. Næstu skref felast í að sauma gervigrasið saman og setja í það ífylliefni en ofnakerfi og ljós hafa verið tengd.
Meira ...

Forseti Íslands heimsótti Varmárskóla á forvarnardeginum

04.10.2019Forseti Íslands heimsótti Varmárskóla á forvarnardeginum
Forvarnardeginum 2019 var fagnað í grunn- og framhaldsskólum víða um landið 2. október.
Meira ...

Þrúður Hjelm hlýtur Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar

04.10.2019Þrúður Hjelm hlýtur Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í íþróttamiðstöðinni Kletti fimmtudaginn 19. september.
Meira ...

Síða 0 af Infinity