Fréttir eftir mánuðum

Í túninu heima - Bæjarhátíð 2019 - Vilt þú taka þátt ?

22.07.2019
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður haldin dagana 30. ágúst – 1. september. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Meira ...

Malbiksyfirlögn á hringtorgi við Þverholt/Háholt/Bjarkarholt

22.07.2019Malbiksyfirlögn á hringtorgi við Þverholt/Háholt/Bjarkarholt
Næstkomandi þriðjudag þann 23. júlí frá kl. 5:00 til kl. 8:00 um morguninn verður unnið við malbiksyfirlögn á hringtorgi við Þverholt/Háholt/Bjarkarholt (sjá mynd). Vegfarendum er bent á að velja sér aðrar leiðir. Vegfarendur eru beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi
Meira ...

Opnun útboðs - Desjamýri 11-14

19.07.2019Opnun útboðs - Desjamýri 11-14
Þann 19. júlí 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið "Desjamýri 11-14 lenging, gatnagerð og veitur". Engar athugasemdir bárust fyrir opnun. Eftirfarandi tilboð bárust:
Meira ...

Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019

19.07.2019Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar.
Meira ...

Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn - kynning

19.07.2019Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn - kynning
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Deiliskipulag frístundabyggðar við Selvatn. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Fyrir gerð deiliskipulags á um 10 ha. landsvæði við norðanvert Selvatn, landnúmer 202914, 202915, 202916 og 125341
Meira ...

Óskað eftir tilnefningum

17.07.2019Óskað eftir tilnefningum
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Hægt er að tilnefna einstaklinga, garða, götur, stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ.
Meira ...

Malbiksyfirlögn á Skarhólabraut

17.07.2019Malbiksyfirlögn á Skarhólabraut
Næstkomandi laugardag þann 20. júlí frá kl. 08:00 til kl:13:00 verður unnið við malbiksyfirlögn á Skarhólabraut frá slökkvistöð upp fyrir gatnamót Grænumýrar (sjá mynd með grænu). Hjáleið verður frá Flugumýri um Skarhólabraut að Reykjavegi og um Vesturlandsveg. (sjá mynd með gulu).
Meira ...

Rannsókn á dreifingu umferðar yfir sólarhringinn

16.07.2019Rannsókn á dreifingu umferðar yfir sólarhringinn
EFLA er að vinna að rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina þar sem markmiðið er að varpa ljósi á dreifingu umferðar yfir sólarhringinn á mismunandi gerðum gatna. Niðurstöðurnar gefa mikilvægar upplýsingar um dreifingu og samsetningu umferðar á götum með mismunandi eiginleika sem gagnast meðal annars við greiningu/útreikninga á áhrifum umferðar á hljóðvist.
Meira ...

Malbikun og lokun í Baugshlíð, Höfðatorg

16.07.2019Malbikun og lokun í Baugshlíð, Höfðatorg
Næstkomandi fimmtudag, þann 18. júlí frá kl. 10:00 til kl. 14:00 verður unnið við malbiksyfirlögn á Baugshlíð nánar tiltekið hringtorg við Lágafellslaug (Höfðatorg) og hluta af af Baugshlíð til suðurs (sjá mynd). Við þessa framkvæmd lokast umferð um Baugshlíð frá Arnarhöfða og frá Klapparhlíð. Ennfremur mun umferð um Þrastarhöfða lokast og er íbúum þar sem og sundlaugargestum bent á bílastæði við Höfðaberg.
Meira ...

Ærslabelgur á Stekkjarflöt

16.07.2019Ærslabelgur á Stekkjarflöt
Íbúakosning Okkar Mosó 2019 lauk 28. maí síðastliðinn og var metþátttaka þetta árið eða 19,1% sem er mesta þátttaka sem hefur verið í sambærilegum kosningum á Íslandi. Nú er fyrsta verkefninu lokið en það var Ærslabelgur á Stekkjarflöt sem var jafnframt eitt af vinsælustu verkefnunum.
Meira ...

Deiliskipulag Vestursvæði - Höfðahverfi

15.07.2019Deiliskipulag Vestursvæði - Höfðahverfi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Mosfellsbær, Vestursvæði - Höfðahverfi
Meira ...

Truflanir á umferð á Lækjarhlíð við Lágafellslaug

11.07.2019Truflanir á umferð á Lækjarhlíð við Lágafellslaug
Næstkomandi Föstudag þann 12.07.2019 frá kl. 09:00 til kl.13:00 verður unnið við malbiksyfirlögn á Lækjarhlíð frá Höfðatorgi að bílastæði við sundlaug.
Meira ...

Leikskólar í Mosfellsbæ fá góða gjöf.

10.07.2019Leikskólar í Mosfellsbæ fá góða gjöf.
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur er í samstarfi við IKEA, LÝSI, Marel, Raddlist og hjónin Björgólf Thor og Kristínu Ólafsdóttur um að gefa öllum leikskólum á Íslandi þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Meira ...

Útboð - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1.-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir

05.07.2019Útboð - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1.-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1-2.áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir“Ráðgert er að framkvæmdinni verði skipti í nokkra áfanga. Verkið sem nú er boðið út er 1. áfangi og 2. áfangi verksins. Í framhaldi af verkinu sem nú er unnið í áföngum 1 og 2 mun síðar bætast við áfangi 3 þar sem fyrirhugað er að reisa vatnstankinn.
Meira ...

Truflanir á umferð við Baugshlíð vegna malbikunar

05.07.2019Truflanir á umferð við Baugshlíð vegna malbikunar
Föstudaginn 5. júlí 2019 verður unnið að malbikun Baugshlíðar frá Höfðatorgi að hraðahindrun til norðurs. Gert má ráð fyrir einhverri truflunum á umferð vegna þessara framkvæmda og eru vegfarendur beðnir um að sýna tillitssemi og gera ráð fyrir töfum í sínum ferðaáætlunum.
Meira ...

Óskað eftir tilnefningum

05.07.2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Hægt er að tilnefna einstaklinga, garða, götur, stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ.
Meira ...

Endurbætur á Varmárskóla ganga samkvæmt áætlun

04.07.2019Endurbætur á Varmárskóla ganga samkvæmt áætlun
Nú standa yfir endurbætur á húsnæði Varmárskóla og hafa þær gengið vel að sögn Hallgríms Skúla Hallgrímssonar hjá umhverfissviði Mosfellsbæjar sem annast verkefnisstjórn endurbótanna. Endurbæturnar eru samstarfsverkefni margra aðila en leidd af umhverfissviði Mosfellsbæjar með ráðgjöf frá verkfræðistofunni EFLU.
Meira ...

Ný heilsugæsla í Sunnukrika

04.07.2019Ný heilsugæsla í Sunnukrika
eilsugæsla Mosfellsumdæmis og Sunnubær ehf. hafa skrifað undir samning um nýja heilsugæslustöð í Mosfellsbæ. Hún mun rísa í Sunnukrika neðst í Krikahverfi og munu framkvæmdir hefjast á næstu dögum. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði tilbúið í lok ársins 2020. Þar verður einnig gert ráð fyrir apóteki og annarri heilsutengdri starfsemi.
Meira ...

Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019

04.07.2019Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar.
Meira ...

Síða 0 af Infinity