Fréttir eftir mánuðum

Bærinn iðar af lífi Í túninu heima

29.08.2019
Að vanda verður líf og fjör í Mosfellsbæ þegar bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram helgina 30. ágúst til 1. september. Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ taka virkan þátt í hátíðinni og geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.
Meira ...

Kynning á deiliskipulagslýsingu - spildur úr landi Æsustaða

28.08.2019
Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagsauglýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Vegna yfirlýsingar stjórnar foreldrafélags Varmárskóla

27.08.2019
Upplýsingamiðlun um stöðu viðhalds og endurbóta á Varmárskóla hefur verið samfelld í allt sumar og skólastjórnendur hafa lagt sig fram um að tryggja að foreldrar barna í Varmárskóla búi yfir upplýsingum um stöðu framkvæmda á hverjum tíma.
Meira ...

Útboð - Vetrarþjónusta gatna í Mosfellsbæ 2019-2022

26.08.2019
Í verkinu felst snjóruðningur og hálkuvörn á öllum helstu umferðargötum í Mosfellsbæ.
Meira ...

Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar

26.08.2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar.
Meira ...

Gluggaskipti hafin í Varmárskóla og þeim lokið í suðvesturálmu yngri deildar

26.08.2019
Gluggaskipti sem í síðustu viku var talið að þyrftu að eiga sér stað í vetrarfríinu í október er nú lokið í suðvesturálmu yngri deildra Varmárskóla.
Meira ...

Endurbætur og viðhald Varmárskóla - staðan við skólasetningu

22.08.2019
Skólar í Mosfellsbæ verða settir á morgun og setjast um 1740 grunnskólanemendur á skólabekk eftir sumarleyfi, þar af 820 í Varmárskóla.
Meira ...

Frístundatímabilið 2019-2020

20.08.2019
Börn fædd á árunum 2002 til 2013 eiga rétt á frístundaávísun á frístundatímabilinu 15. ágúst 2019 til 31.maí 2020. Það er að segja börn sem eru að hefja nám í fyrsta bekk grunnskóla og verða 6 ára á árinu til og með unglinga á öðru ári í framhaldsskóla sem verða 18 ára á árinu.
Meira ...

Endurbætur og viðhald bygginga Varmárskóla og skólasetning

20.08.2019
Nú standa nú yfir endurbætur og viðhald á byggingum Varmárskóla. Í þessari vinnu er ekkert hús undanskilið og verktakar Mosfellsbæjar, umhverfissvið og verkfræðistofan Efla sinna því verkefni í samvinnu við skólastjórnendur að sjá til þess að húsnæði skólans verði tilbúið til notkunar við skólasetningu föstudaginn 23. ágúst og hefst skólahald mánudaginn 26. ágúst.
Meira ...

Opnun útboðs - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 1. og 2. áfangi

19.08.2019
Þann 16. ágúst 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 1. og 2. áfangi". Engar athugasemdir bárust fyrir opnun. Eftirfarandi tilboð bárust:
Meira ...

Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019

17.08.2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Lokadagur til að senda inn tilnefningu er 19. ágúst.
Meira ...

Deiliskipulag Dalsgarður Mosfellsbæ

17.08.2019
Kynning á deiliskipulagslýsingu: Dalsgarður Mosfellsbæ, deiliskipulag. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar deiliskipulagslýsingu, skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Góður gangur í endurbótum og viðgerðum Varmárskóla

15.08.2019
Unnið hefur verið að endurbótum og viðgerðum á húsnæði yngri- og eldri deildar Varmárskóla í sumar og sér nú fyrir endann á þeirri framkvæmdahrinu sem staðið hefur yfir frá því í júní.
Meira ...

Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019

07.08.2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar.
Meira ...

Síða 0 af Infinity