31.10.2020
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19
Meira ... 31.10.2020
Reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 31. október 2020 og gildir til og með 17. nóvember 2020.
Meira ... 29.10.2020
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboði í flutning og/eða niðurrif á 130 fm. timburhúsi (7m x 18m) sem stendur á lóð Varmárskóla. Húsið hefur verið notað sem kennslustofur um árabil en byggingarár hússins er 1978. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað að innan á síðustu árum.
Meira ... 29.10.2020
Að teknu tilliti til þess að enn er í gildi neyðarstig almannavarna vegna COVID-19 hvetja almannavarnir foreldra og forráðamenn að halda upp á hrekkjavökuna með börnum sínum með öðru sniði í ár.
Meira ... 29.10.2020
Uppsetning á jólaljósum í Mosfellsbæ hefst nú um mánaðarmótin sem er rúmlega hálfum mánuði fyrr en venjulega. Það er gert til að lýsa upp skammdegið við þær aðstæður sem nú ríkja í samfélaginu.
Meira ... 26.10.2020
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til fatlaðs fólks til náms eða verkfæra- og tækjakaupa vegna félagslegrar hæfingar og endurhæfingar skv. 25. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.
Meira ... 24.10.2020
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við ÍSÍ og almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hafa tekið þá ákvörðun um að heimila börnum fædd 2004 og eldri að hefja æfingar í þróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna frá og með 26. október n.k. Íþrótta- og tómstundastarf og sundkennsla barna fædd 2005 og síðar mun hefjast 3. nóvember næstkomandi.
Meira ... 23.10.2020
Haustið 2018 var haldinn opinn íbúafundur í Hlégarði um endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar og mótuðu hugmyndir frá þeim fundi stefnuna.
Meira ... 21.10.2020
Ákveðið var á fundi í dag með fulltrúum allra íþrótta- og tómstundamálasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, að meistaraflokkar og afrekshópar sem og afreksfólk í einstaklingsgreinum geti hafið æfingar í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna.
Meira ... 21.10.2020
Nú er haustfrí framundan í skólum Mosfellsbæjar og samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum er fólk hvatt til að ferðast ekki í haustfríinu að þessu sinni og eiga gott frí heimavið. Samstaðan er besta sóttvörnin.
Meira ... 21.10.2020
Nú standa yfir framkvæmdir við lokun og niðurrif á Gými á urðunarstaðnum í Álfsnesi sem nýttur hefur verið fyrir lyktarsterkan úrgang.
Meira ... 20.10.2020
Að gefnu tilefni viljum við minna á viðbrögð við jarðskjálfta á vef Almannavarna.
Meira ... 20.10.2020
Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Smitum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fækkandi síðustu daga. Næstu daga er mikilvægt að ná enn frekari tökum á þessari bylgju svo hægt verði aftur að draga úr sóttvarnarráðstöfunum í stað þess að herða frekar á þeim.
Meira ... 19.10.2020
Nú standa yfir framkvæmdir á stígagerð neðan nýbyggingarsvæðis við Súluhöfða. Verkið felur í sér uppbyggingu og frágang á göngu- og hjólastíg við Súluhöfða, en búið er að fjölga lóðum og bæta við einni götu norðvestan við núverandi byggð.
Meira ... 19.10.2020
Bókasafn Mosfellsbæjar verður áfram lokað til 3. nóvember, en nú gefst kostur á að panta safngögn á leitir.is og sækja í safnið.
Meira ... 19.10.2020
Reglugerðir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi þriðjudaginn 20. október hafa verið staðfestar. Annars vegar er ný reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og hins vegar breyting á reglugerð um takmarkanir á skólahaldi vegna farsóttar.
Meira ... 14.10.2020
Ungmennaráð Mosfellsbæjar auglýsir eftir ungu fólki á aldrinum 16-25 ára til að starfa með þeim í vetur. Ungmennaráð er umræðu- og samstarfsvettvangur ungmenna á aldrinum 13-25 ára í sveitarfélaginu og er ráðgefandi um málefni sem tengjast ungu fólki í umboði bæjarstjórnar.
Meira ... 12.10.2020
Í dag, mánudaginn 12. október, kl. 17:00 verður boðið upp á beint streymi þar sem skipulagfulltrúi Mosfellsbæjar fer yfir efni skipulagslýsingar vegna nýs aðalskipulags.
Meira ... 09.10.2020
Ríkið og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags sem ber heitið Betri samgöngur ohf. um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu.
Meira ... 08.10.2020
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa lagt áherslu á að stöðva íþróttir og líkamsrækt á höfuðborgarsvæðinu næstu 2 vikurnar til að koma í veg fyrir hópamyndun, nánd og blöndun aðila úr ólíkum áttum sem eykur líkur á dreifingu smits og hugsanlega auknu álagi á heilbrigðiskerfið.
Meira ... 08.10.2020
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ... 08.10.2020
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ... 08.10.2020
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ... 08.10.2020
Þann 8. október 2020 voru opnuð tilboð í verkið „Samgöngustígur og endurnýjun ræsis í Ævintýragarði“.
Meira ... 08.10.2020
Þann 8. október 2020 voru opnuð tilboð í verkið „Samgöngustígar og varmárræsi í Ævintýragarði, eftirlit“.
Meira ... 08.10.2020
Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins verða Bókasafn og Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar lokuð 8. til 19. október.
Meira ... 07.10.2020
Vegna viðgerðar verður rafmagnslaust við Silungatjörn fimmtudaginn 8. október kl. 13:00-15:00.
Meira ... 07.10.2020
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu og taka þær gildi í dag, 7. október.
Meira ... 06.10.2020
Uppfærð frétt eftir útgáfu reglugerðar seint í gærkvöldi: Þrátt fyrir lokun sundstaða er heimilt að halda úti skólasundi fyrir börn fædd 2005 og síðar.
Meira ... 05.10.2020
Heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjar reglugerðir um takmarkanir á samkomuhaldi sem kveða á um hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu COVID-19 og taka þær gildi á miðnætti, aðfaranótt 5. október.
Meira ... 04.10.2020
Í ljósi neyðarstigs Almannavarna sem tekur gildi á miðnætti 4. október 2020 er þjónustuver bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar opið fyrir gesti frá kl. 8:00-12:00 alla virka daga.
Meira ... 01.10.2020
Þann 1. október 2020 voru opnuð tilboð í verkið „Brattahlíð – Gatnagerð og veitur“.
Meira ... Síða 0 af Infinity