30.11.2020
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir hafa gefið út leiðbeiningar fyrir jól og áramót.
Meira ... 30.11.2020
Á næstu dögum verður undirritaður verksamningur við Karina ehf, að undangengdu útboði, um samgöngustíg og endurnýjun ræsis í Ævintýragarði.
Meira ... 28.11.2020
Jólatréð á Miðbæjartorgi er komið á sinn stað, en ekki verður unnt að halda okkar hefðbundnu tendrunarathöfn í ár vegna gildandi samkomutakmarkana.
Meira ... 27.11.2020
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 25. nóvember.
Meira ... 27.11.2020
Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við breikkun Reykjavegar og Þverholts við hringtorg (Kóngstorg) á Vesturlandsvegi á næstunni. Verktaki verksins er Loftorka. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á þessu ári ef veður leyfir.
Meira ... 25.11.2020
Veðurstofa Íslands hefur gefið út tvær gular viðvaranir fyrir höfuðborgarsvæðið vegna veðurs. Ein tekur gildi í kvöld en hin á hádegi á morgun, fimmtudag, og gildir fram á nótt.
Meira ... 20.11.2020
Frá og með mánudeginum 16. nóvember 2020 gátu Mosfellingar valið að nýta sér umhverfisvænan samgöngumáta innanbæjar þar sem fyrirtækið Oss rafrennur ehf. hefur fengið leyfi fyrir og hafið útleigu á rafhlaupahjólum. Innan skamms mun fyrirtækið svo bjóða íbúum að leigja rafhjólum en bæði rafhlaupahjólin og rafhjólin verða á negldum dekkjum í vetur og því fyllasta öryggis gætt.
Meira ... 19.11.2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Meira ... 19.11.2020
Drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar hafa verið lögð fram í samráðsgátt á Betra Íslandi. Slóðin mos.is/lydheilsa opnar samráðsgáttina í viðmóti sem flestir þekkja úr lýðræðisverkefnum á borð við Okkar Mosó.
Meira ... 19.11.2020
Bókasafn Mosfellsbæjar opnaði í gær, miðvikudaginn 18. nóvember. Vegna tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi við 10 manns til og með 1. desember.
Meira ... 19.11.2020
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ... 19.11.2020
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ... 19.11.2020
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ... 18.11.2020
Takmarkanir á samkomum frá 18. nóvember til og með 1. desember 2020.
Meira ... 17.11.2020
Stefnt er að því að hefja gatnagerðarframkvæmdir í nóvembermánuði á nýrri götu við Bröttuhlíð 32-38. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki snemma á næsta ári.
Meira ... 17.11.2020
Vegna mikils leka á stofnlögn verðum við að loka fyrir rennsli frá Laxnesdýjum sem veldur minnkandi þrýsting og jafnvel vatnsskorti í efstu byggðum í Mosfellsdal.
Meira ... 16.11.2020
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný.
Meira ... 11.11.2020
15. nóvember er árlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa sem haldinn er undir merkjum Sameinuðu þjóðanna. Að þessu sinni verður árverkniátak í samfélaginu dagana 13.-15. nóvember til að minnast þeirra sem hafa látist í umferðinni, leiða hugann að ábyrgð hvers og eins í umferðinni, en ekki síst til að þakka viðbragsaðilum sem veita hjálp og björgun.
Meira ... 06.11.2020
Gildin okkar sem starfsfólk og íbúar Mosfellsbæjar mótuðu og gerðu að sínum árið 2007 hafa oft komið að góðum notum tengt verkefnum og þegar reynir virkilega á. Við stöndum öll saman í stormi núna og þá er hollt að rifja upp gildi bæjarins okkar.
Meira ... 05.11.2020
Vegna leka á stofnæð við gatnamótin að Laxnesi þurfti að loka fyrir heitt vatn í Mosfellsdal. Unnið er að viðgerð.
Meira ... 04.11.2020
Þann 22. október sendi Mosfellsbær öllum starfsmönnum Mosfellsbæjar kæra kveðju með þökk fyrir þeirra framlag við að halda starfsemi bæjarins gangandi við þær aðstæður sem nú ríkja.
Meira ... 03.11.2020
Skólar og íþróttafélög skipuleggja sitt fyrirkomulag til að fara eftir fyrirmælum yfirvalda um takmarkanir á skólastarfi og samkomum, þ.m.t. fjöldatakmörkunum, rýmum og grímunotkun.
Meira ... 02.11.2020
Á vef Mosfellsbæjar má finna ábendingakerfi, hnapp sem er staðsettur fyrir neðan forsíðumyndina. Við viljum hvetja fólk til að senda ábendingar í gegnum þennan hnapp þar sem möguleiki á nákvæmri staðsetningu er til staðar.
Meira ... 02.11.2020
Ærslabelgurinn á Stekkjarflöt er nú kominn í vetrardvala, en áður en við vitum af verður farið að vora og litríki og skemmtilegi belgurinn kominn aftur í gang á sínum stað. Það verður áfram hægt að leika sér á Stekkjarflötinni í þeim tækjum sem eru ekki bundin árstíðum.
Meira ... 02.11.2020
Vegna viðgerðar á stofnlögn verður lokað fyrir heitt vatn í Mosfellsdal í dag, mánudaginn 2. nóvember, kl. 13:00-16:00.
Meira ... 01.11.2020
Skv. reglugerð heilbrigðisráðherra frá 31. október 2020 mega mest 10 manns koma saman í rými innan- sem utandyra (með ákveðnum undantekningum).
Meira ... Síða 0 af Infinity