Fréttir eftir mánuðum

Vatnsleki í Skálahlíð

23.12.2020Vatnsleki í Skálahlíð
Af öryggisástæðum verður ekki hægt að gera við vatnsleka í Skálahlíð fyrr en 5. janúar. Vatnslögnin liggur undir 132 kw háspennustreng sem þarf að slá út svo hægt sé að vinna verkið.

Meira ...

Sorphirða yfir jól og áramót

22.12.2020Sorphirða yfir jól og áramót
Yfir jól og áramót fellur oft til meira sorp frá heimilum en á öðrum tíma ársins. Það getur því verið ágætt að vita hvenær tunnurnar eru tæmdar.


Meira ...

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

21.12.2020Afgreiðslutími yfir jól og áramót
Afgreiðslutími á bæjarskrifstofu, bókasafni og íþróttamiðstöðvum Mosfellsbæjar verður sem hér segir yfir jól og áramót.


Meira ...

Gleðilega hátíð

20.12.2020Gleðilega hátíð
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Við gerum þetta saman.
Meira ...

Hlustaðu á jólatónleika Mosfellsbæjar í Lágafellskirkju

17.12.2020Hlustaðu á jólatónleika Mosfellsbæjar í Lágafellskirkju
Óskar Einarsson bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 ásamt þeim Hrönn Svansdóttur og Fanný K. Tryggvadóttur tóku upp hugljúfa jólatónleika á dögunum í Lágafellskirkju.


Meira ...

Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020 - Kosning stendur yfir 17. - 23. desember

17.12.2020Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020 - Kosning stendur yfir 17. - 23. desember
Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakonu og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020. Kosning fer fram í Íbúagátt Mosfellsbæjar og stendur yfir dagana 17. - 23. desember. Úrslit verða kynnt með rafrænum hætti í byrjun janúar.
Meira ...

Deiliskipulag fyrir Helgadalsveg 60

17.12.2020Deiliskipulag fyrir Helgadalsveg 60
Mosfellsbær auglýsir hér með nýtt deiliskipulags, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillaga deiliskipulags nær yfir landbúnaðarland að Helgadalsvegi 60 L229080, utan þéttbýlisins suður af Mosfellsdal.
Meira ...

Aðalskipulagsbreyting landbúnaðarlands við Dalland

17.12.2020Aðalskipulagsbreyting landbúnaðarlands við Dalland
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að stækka landbúnaðarland við Dalland 527-L um 6,1 ha. til austurs.
Meira ...

Lokað fyrir heitt vatn í Teigahverfi 17. desember kl. 10:00-13:00

16.12.2020Lokað fyrir heitt vatn í Teigahverfi 17. desember kl. 10:00-13:00
Vegna viðgerðar á stofnæð verður lokað fyrir heitt vatn í Teigahverfi fimmtudaginn 17. desember kl. 10:00-13:00. Lokunin nær til Stórateigs, Merkjateigs, Hamarsteigs, Einiteigs, Birkiteigs, Asparteigs og Tröllateigs 53 og 55.
Meira ...

Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst

15.12.2020Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst
Á sameiginlegum fundi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 11. desember sl. var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur sem hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu.
Meira ...

Viðhaldi lokið í móttöku- og flokkunarstöð SORPU

14.12.2020Viðhaldi lokið í móttöku- og flokkunarstöð SORPU
Viðhaldi og betrumbótum er nú lokið í móttöku- og flokkunarstöð. Íbúar í Mosfellsbæ geta því aftur sett plast í poka með almenna sorpinu.
Meira ...

Okkar heilsu Mosó

14.12.2020Okkar heilsu Mosó
Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar hafa til 22. desember færi á að kynna sér drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar og koma sínum sjónarmiður og ábendingum á framfæri.
Meira ...

Viðspyrna tryggð og þjónusta við íbúa varin í skugga heimsfaraldurs

12.12.2020
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og næstu þrjú ár þar á eftir var samþykkt í bæjarstjórn þann 9. desember.
Meira ...

Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar

11.12.2020Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 4. desember sl. að láta fara fram grenndarkynningu í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar.
Meira ...

Afgreiðslutími Íþróttamiðstöðva um jól og áramót

11.12.2020Afgreiðslutími Íþróttamiðstöðva um jól og áramót
Afgreiðslutími hjá Íþróttamiðstöðinni Lágafelli og Íþróttamiðstöðinni að Varmá um jól og áramót.
Meira ...

Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember

08.12.2020Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda breytingarnar til 12. janúar.
Meira ...

Jólaaðstoð 2020

08.12.2020Jólaaðstoð 2020
Listi yfir aðila sem veita fólki neyðaraðstoð í desember.


Meira ...

Lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar - Hvað finnst þér?

07.12.2020Lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar - Hvað finnst þér?
Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar hafa til 11. desember færi á að kynna sér drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar og koma sínum sjónarmiður og ábendingum á framfæri.
Meira ...

Bygging nýs leikskóla í Helgafellshverfi

07.12.2020Bygging nýs leikskóla í Helgafellshverfi
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 19. nóvember síðastliðinn að hefja undirbúning á byggingu nýs leikskóla í Helgafellshverfi.

Meira ...

Flokkað plast í grenndargáma og endurvinnslustöðvar 7.-13. desember

07.12.2020Flokkað plast í grenndargáma og endurvinnslustöðvar 7.-13. desember
Vegna viðhalds á vinnslulínu heimilissorps í móttöku og flokkunarstöð SORPU bs. í Gufunesi verður flokkunarbúnaður á plasti úr gráu tunnunni óvirkur dagana 7.-13. desember.
Meira ...

Vatnsþrýstingur í Mosfellsdal

07.12.2020Vatnsþrýstingur í Mosfellsdal
Vegna rafmagnsbilunar í gærkvöldi varð vatnslaust í Mosfellsdal. Vatn er komið á að nýju en það getur tekið smá tíma að ná fullum þrýsting.

Meira ...

Uppfært: Viðgerð er lokið

04.12.2020Uppfært: Viðgerð er lokið
Vegna bilunar er kaldavatnslaust í Reykjahverfi, Helgafellslandi og Teigahverfi. Unnið er að viðgerð.

Meira ...

Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2020 - Hægt að senda ábendingar til 12. desember

04.12.2020Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2020 - Hægt að senda ábendingar til 12. desember
Þau sem eru gjaldgeng sem íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar skulu koma úr röðum starfandi íþróttafélaga/deilda í bæjarfélaginu eða vera með lögheimili í Mosfellsbæ en stunda íþrótt sína utan sveitarfélagsins.
Meira ...

Gulrótin 2020 - Hægt að senda inn tilnefningar til og með 6. desember

03.12.2020Gulrótin 2020 - Hægt að senda inn tilnefningar til og með 6. desember
Gulrótin er lýðheilsuviðurkenning sem er ætlað að hampa einstaklingi, hópi, fyrirtæki eða stofnun fyrir brautryðjendastarf í þágu heilsueflingar og bættrar lýðheilsu íbúa í Mosfellsbæ. Tilnefningar fyrir Gulrótina 2020 má senda í gegnum vef Heilsuvinjar til miðnættis 6. desember 2020.
Meira ...

Rafmagnslaust við Reykjabyggð, Reykjamel og Asparlund 4. desember kl. 09:00-14:00

03.12.2020Rafmagnslaust við Reykjabyggð, Reykjamel og Asparlund 4. desember kl. 09:00-14:00
Vegna vinnu verður rafmagnslaust við Reykjabyggð, Reykjamel og Asparlund föstudaginn 4. desember kl. 09:00-14:00.

Meira ...

Jólamarkaður Ásgarðs Handverkstæðis fellur niður vegna fjöldatakmarkana

02.12.2020Jólamarkaður Ásgarðs Handverkstæðis fellur niður vegna fjöldatakmarkana
Áður auglýstur jólamarkaður Ásgarðs sem átti að fara fram laugardaginn 5. desember á milli kl. 10:00 - 17:00 fellur niður. Verslun Ásgarðs verður opin frá og með 1. desember til og með 17. desember, mánudaga til fimmtudaga á milli kl. 09:00 og 15:00. Lokað á föstudögum. Grímuskylda og fjöldatakmörkun.
Meira ...

Veitur virkja viðbragðsáætlun - fólk hvatt til að fara sparlega með heitt vatn

02.12.2020Veitur virkja viðbragðsáætlun - fólk hvatt til að fara sparlega með heitt vatn
Í ljósi þess að næstu daga stefnir í eitt mesta kuldakast á suðvesturhorni landsins síðan árið 2013 hafa Veitur virkjað viðbragðsáætlun í rekstri hitaveitunnar. Sú áætlun gengur meðal annars út á að hvetja fólk til þess að fara sparlega með heita vatnið svo öll hafi nægt vatn til húshitunar.
Meira ...

Covid 19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

01.12.2020Covid 19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum núna vegna þess hvernig faraldurinn hefur þróast síðustu daga.
Meira ...

Síða 0 af Infinity