Fréttir eftir mánuðum

Frestun fasteignagjalda á íbúða- og atvinnuhúsnæði

31.03.2020Frestun fasteignagjalda á íbúða- og atvinnuhúsnæði
Sveitarfélögin Mosfellsbær, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær og Seltjarnarnes munu leggja fram tillögu, í bæjarráðum eða bæjarstjórnum sveitarfélaganna í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis.
Meira ...

Strætó minnkar akstur vegna COVID-19

31.03.2020Strætó minnkar akstur vegna COVID-19
Mosfellsbær vekur athygli á að Strætó mun draga úr þjónustu og minnka akstur í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna COVID-19.
Meira ...

Rafmagnslaust við Aðaltún, Lækjartún, Melgerði og Lágafellskirkju þann 2. apríl

31.03.2020Rafmagnslaust við Aðaltún, Lækjartún, Melgerði og Lágafellskirkju þann 2. apríl
Vegna vinnu við dreifikerfi verður rafmagnslaust við Aðaltún 6-26, Lækjartún 1-13, Melgerði og Lágafellskirkju fimmtudaginn 2. apríl kl. 9:00-11:00.
Meira ...

Skilum flokkuðu plasti á grenndar- eða endurvinnslustöðvar

30.03.2020Skilum flokkuðu plasti á grenndar- eða endurvinnslustöðvar
Íbúar eru beðnir um að skila flokkuðu plasti í pokum frá heimilisúrgangi á grenndarstöðvar eða á endurvinnslustöðvar í Mosfellsbæ vegna tímabundinnar lokunar á vindflokkunarbúnaði Sorpu bs. sem hefur séð um flokkun á plasti í pokum úr almennu sorpi. Ástæðan er vegna mögulegra smithættu af völdum Covid-19 veirunnar. Þetta fyrirkomulag verður þar til ákvörðun hefur verið tekin um annað.
Meira ...

Rafmagnslaust við Hlíðartún 1-11 og 2-12 þann 31. mars

30.03.2020Rafmagnslaust við Hlíðartún 1-11 og 2-12 þann 31. mars
Vegna vinnu við dreifikerfið verður rafmagnslaust við við Hlíðartún 1-11 og 2-12 þriðjudaginn 31. mars kl. 09:00-13:00.
Meira ...

Lokað fyrir heitt vatn í Desjamýri

30.03.2020Lokað fyrir heitt vatn í Desjamýri
Lokað verður fyrir heitt vatn í Desjamýri í dag, mánudaginn 30. mars kl. 14:00-16:00, vegna tenginga á stofnæð.

Meira ...

Tillaga um samræmt fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila á höfuðborgarsvæðinu

24.03.2020Tillaga um samræmt fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila á höfuðborgarsvæðinu
Á fundi stjórnar Samtaka Sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þann 23. mars ákvað stjórn að leggja til við aðildarsveitarfélögin samræmdar tillögur er varða fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila er koma til vegna Covid-19 veiru faraldsins.
Meira ...

Mikilvæg ábending frá Veitum: Blautklútar stífla lagnir

24.03.2020Mikilvæg ábending frá Veitum: Blautklútar stífla lagnir
Blautklútar, hvort sem þeir eru notaðir á andlit og líkama eða til þrifa og sótthreinsunar, eiga heima í ruslinu. Svo virðist sem magn slíkra klúta, sem hent er í salerni, hafi aukist margfalt undanfarna daga og hefur það skapað mikið álag á allan búnað hreinsistöðva og starfsfólk.
Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi - Breytt aðkoma við Varmárskóla

24.03.2020Tillaga að breytingu á deiliskipulagi - Breytt aðkoma við Varmárskóla
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og söfnum lokað

23.03.2020Sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og söfnum lokað
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu.
Meira ...

Bókasafn Mosfellsbæjar lokað frá og með 24. mars

23.03.2020Bókasafn Mosfellsbæjar lokað frá og með 24. mars
Bókasafn Mosfellsbæjar verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni.
Meira ...

Sundlaugum og íþróttamiðstöðvum lokað og hertari reglur um samkomur

23.03.2020Sundlaugum og íþróttamiðstöðvum lokað og hertari reglur um samkomur
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu COVID-19 í samfélaginu.
Meira ...

Breytt fyrirkomulag þjónustu bæjarskrifstofa

22.03.2020Breytt fyrirkomulag þjónustu bæjarskrifstofa
Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar breytt frá og með 23. mars. Símsvörun verður milli kl. 8:00 og 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 8:00 til 14:00 á föstudögum.
Meira ...

Notum rafrænar þjónustuleiðir

20.03.2020Notum rafrænar þjónustuleiðir
Mosfellsbær vill beina því til viðskiptavina sinna að nota rafrænar þjónustuleiðir eins netspjall og tölvupóst auk síma í eins ríku mæli og hægt er til að fækka heimsóknum á bæjarskrifstofurnar.
Meira ...

Sumarstörf hjá Mosfellsbæ - Umsóknarfrestur til og með 23. mars

20.03.2020Sumarstörf hjá Mosfellsbæ - Umsóknarfrestur til og með 23. mars
Mosfellsbær auglýsir laus sumarstörf fyrir ungmenni til umsóknar fyrir sumarið 2020. Umsóknarfrestur um öll störf er til og með 23. mars 2020.
Meira ...

Lokað fyrir kalt vatn laugardaginn 21. mars

20.03.2020Lokað fyrir kalt vatn laugardaginn 21. mars
Vakin er athygli á því að vegna bilunar og óhjákvæmilegrar viðgerðar á stofnæð við Brúarland verður lokað fyrir kalt vatn laugardaginn 21. mars frá kl. 9:00 og fram eftir degi. Leitast verður við að ljúka viðgerð svo fljótt sem auðið er. Þar sem eingöngu er lokað fyrir kalt vatn biðjum við íbúa vinsamlegast að gæta varúðar þar sem eingöngu kemur heitt vatn úr blöndunartækjum, þar sem ekki eru varmaskiptar á neysluvatni.
Meira ...

Grassláttur og hirðing í Mosfellsbæ 2020-2022 (EES útboð)

20.03.2020Grassláttur og hirðing í Mosfellsbæ 2020-2022 (EES útboð)
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Grassláttur og hirðing í Mosfellsbæa 2020-2022 (EES útboð). Verkið felur í sér grasslátt og heyhirðu á völdum svæðum í Mosfellsbæ, samtals u.þ.b. 31 ha.
Meira ...

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar stendur yfir til 31. mars

19.03.2020Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar stendur yfir til 31. mars
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2020-2021 fer fram í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar. Innritun 6 ára barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2020 fer fram frá 9. mars til 31. mars.
Meira ...

Umgengni við sundlaugasvæði

18.03.2020Umgengni við sundlaugasvæði
Í gildi er samkomubann sem sett var á af sóttvarnarlækni og almannavörnum. Til að framfylgja því hefur umgengni við sundlaugasvæðið verði skipulögð að nýju og nýjar leiðbeiningar verið settar upp á öllum svæðum sundalauga.
Meira ...

Sundlaugar verða opnar um sinn

16.03.2020Sundlaugar verða opnar um sinn
Sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu verða opnar í samkomubanni. Gufu- og eimböðum verður lokað og stöku pottar í nokkrum sundlaugum verða lokaðir ásamt rennibrautum.
Meira ...

Tilkynning frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu um starfsemi grunn- og leikskóla, íþrótta- og menningarmála

15.03.2020Tilkynning frá sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu um starfsemi grunn- og leikskóla, íþrótta- og menningarmála
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa síðan á föstudag unnið að útfærslu á skólastarfi, starfsemi íþróttamiðstöðva, sundlauga og menningarhúsa næstu vikna í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis og stjórnvalda.
Meira ...

Sameiginleg yfirlýsing vegna áhrifa COVID-19 á skólastarf

15.03.2020Sameiginleg yfirlýsing vegna áhrifa COVID-19 á skólastarf
Íslenskt samfélag tekst nú á við miklar áskoranir vegna heimsfaraldurs COVID-19. Gripið hefur verið til aðgerða sem eiga sér engin fordæmi á lýðveldistímum sem meðal annars snúa að skólastarfi í landinu.
Meira ...

Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð tímabundið frá 14. mars til 17. mars

14.03.2020Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð tímabundið frá 14. mars til 17. mars
Að ósk umdæmislæknis sóttvarna og almannavarna verður Íþróttamiðstöðin að Varmá lokuð frá laugardeginum 14. mars til þriðjudagsins 17. mars. Um er að ræða varúðarráðstöfun vegna COVID-19.
Meira ...

Skóla- og frístundastarf í Mosfellsbæ fellur niður á mánudag

13.03.2020Skóla- og frístundastarf í Mosfellsbæ fellur niður á mánudag
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.
Meira ...

Upplýsingar vegna COVID-19 vírussins er að finna á covid.is

13.03.2020Upplýsingar vegna COVID-19 vírussins er að finna á covid.is
Embætti landlæknis og Ríkislögreglustjóri Almannavarnadeild hafi opnað nýjan vef vegna COVID-19 vírussins þar sem finna má góð ráð og tölulegar upplýsingar svo eitthvað sé nefnt: covid.is.
Meira ...

Opnun útboðs - „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur“

13.03.2020Opnun útboðs - „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur“
Þann 13. mars 2020 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur“.

Meira ...

Áhersla á notkun rafrænna þjónustuleiða

12.03.2020Áhersla á notkun rafrænna þjónustuleiða
Mosfellsbær vill beina því til viðskiptavina sinna að nota rafrænar þjónustuleiðir eins netspjall og tölvupóst auk síma í eins ríku mæli og hægt er til að fækka heimsóknum á bæjarskrifstofurnar.
Meira ...

Rafmagnslaust í Njarðarholti 1-12, fim. 12. mars

11.03.2020Rafmagnslaust í Njarðarholti 1-12, fim. 12. mars
Fimmtudaginn 12. mars frá kl. 09:30-13:00 verður rafmagnslaust í Njarðarholti 1-12 vegna endurnýjunar á götuskáp.

Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Skilmálabreyting fyrir Kvíslartungu 5

11.03.2020Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Skilmálabreyting fyrir Kvíslartungu 5
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Fjölgun íbúða í Fossatungu 8-12

11.03.2020Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Fjölgun íbúða í Fossatungu 8-12
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Tilfærsla leiksvæðis við Snæfríðargötu

11.03.2020Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Tilfærsla leiksvæðis við Snæfríðargötu
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Rafmagnslaust í Reykjabyggð 30-32 og 39-43, þri. 10. mars

10.03.2020Rafmagnslaust í Reykjabyggð 30-32 og 39-43, þri. 10. mars
Þriðjudaginn 10. mars frá kl. 13:00-16:00 verður rafmagnslaust í Reykjabyggð 30-32 og 39-43.

Meira ...

Breyting á flokkun plasts frá heimilum vegna Covid-19 veirunnar

09.03.2020Breyting á flokkun plasts frá heimilum vegna Covid-19 veirunnar
Íbúar eru beðnir um að skila flokkuðu plasti í pokum frá heimilisúrgangi á grenndarstöðvar eða á endurvinnslustöðvar í Mosfellsbæ vegna tímabundinnar lokunar á vindflokkunarbúnaði Sorpu bs. sem hefur séð um flokkun á plasti í pokum úr almennu sorpi.
Meira ...

Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi - Umsóknarfrestur er til 11. mars

09.03.2020Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi - Umsóknarfrestur er til 11. mars
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2020.
Meira ...

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar

09.03.2020Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar
Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2020-2021 fer fram í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar.

Meira ...

UPPFÆRT: Kjarasamningur undirritaður - Verkfalli aflýst - Verkföll og áhrif þess á starfsemi Mosfellsbæjar 9. og 10. mars

08.03.2020UPPFÆRT: Kjarasamningur undirritaður - Verkfalli aflýst - Verkföll og áhrif þess á starfsemi Mosfellsbæjar 9. og 10. mars
Boðað hefur verið til verkfalla aðildarfélaga BSRB næstu vikurnar. Í upphafi verður um að ræða tímabundin verkföll ákveðna daga og síðar ótímabundin verkföll frá og með 15. apríl.
Meira ...

Lokun starfstöðva Mosfellsbæjar sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma

08.03.2020Lokun starfstöðva Mosfellsbæjar sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma
Mosfellsbær hefur tekið ákvörðun um lokun á starfstöðvum sveitarfélagsins sem halda úti þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma.
Meira ...

Helgadalsvegur í Mosfellsdal, jarðvinna og veitur

06.03.2020Helgadalsvegur í Mosfellsdal, jarðvinna og veitur
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Helgadalsvegur í Mosfellsdal, Jarðvinna og veitur“.

Meira ...

Lokað fyrir heitt vatn fim. 5. mars

05.03.2020Lokað fyrir heitt vatn fim. 5. mars
Lokað verður fyrir heitt vatn í dag, fimmtudaginn 5. mars, frá kl.10:00 og fram eftir degi vegna viðgerðar á stofnlögn. Lokunin nær frá Mosfellskirkju að Hvirfli.
Meira ...

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Efri Reykir og Reykjahvoll 5

02.03.2020Tillaga að breytingu á deiliskipulagi: Efri Reykir og Reykjahvoll 5
Mosfellsbær birtir uppfærða auglýsingu fyrir deiliskipulagsbreytingu. Skipulagið er auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Meira ...

Opnun útboðs - „Tímavinna iðnaðarmanna“

02.03.2020Opnun útboðs - „Tímavinna iðnaðarmanna“
Þann 28. febrúar 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið „Tímavinna iðnaðarmanna“. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
Meira ...

Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ

02.03.2020Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumarið 2020.
Meira ...

Síða 0 af Infinity