Viðburðir

Sögustund - Valtýr prumpuhundur

27/02/20Sögustund - Valtýr prumpuhundur
Næsta sögustund á Bókasafninu verður 27. febrúar kl. 16:45 til 17:05. Lesin verður bókin Valtýr prumpuhundur eftir William Kotzwinkle og Glenn Murray.
Meira ...

Jón Jónsson og Friðrik Dór

29/02/20Jón Jónsson og Friðrik Dór
Jón Jónsson & Friðrik Dór í Hlégarði Mosfellsbæ, laugardaginn 29. febrúar kl. 20:30.
Meira ...

Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar

02/03/20Vetrarfrí í Bókasafni Mosfellsbæjar
Bókasafnið býður öll börn í Mosfellsbæ hjartanlega velkomin í vetrarfríinu. Í barnadeildinni verður hægt að spila, lita skemmtilegar myndir og taka þátt í getraun.
Meira ...

Huldumenn - Útgáfutónleikar 6. mars

06/03/20Huldumenn - Útgáfutónleikar 6. mars
Huldumenn verða með útgáfutónleika á „Þúsund ára ríkinu“ í Hlégarði föstudaginn 6. mars, kl. 21:00.
Meira ...

Jöklar eftir Stefaníu Ragnarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar

13/03/20Jöklar eftir Stefaníu Ragnarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar
Föstudaginn 14. febrúar kl. 16-18 opnaði sýningin Jöklar eftir Stefaníu Ragnarsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin stendur til 13. mars.
Meira ...

Sóli Hólm - Varist eftirhermur! Aukasýning 13. mars

13/03/20Sóli Hólm - Varist eftirhermur! Aukasýning 13. mars
Aukasýning í Hlégarði föstudaginn 13. mars kl. 20:30.
Meira ...