Viðburðir

Námskeið hjá Rauða krossinum 25.-28. maí

25/05/20Námskeið hjá Rauða krossinum 25.-28. maí
Námskeiðið Börn og umhverfi verður haldið 25.-28. maí hjá Rauða krossinum í Mosfellsbæ. Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2008 og eldri (12 ára og eldri). Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins í Mosfellsbæ að Þverholti 7 og skiptist á 4 daga.
Meira ...