Viðburðir

Út frá einu og yfir í annað

29/05/20Út frá einu og yfir í annað
Sýning Ásgerðar Arnardóttur, Út frá einu og yfir í annað, verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar föstudaginn 29. maí kl. 16:00-18:00.
Meira ...

Fögnum sumri með Dr. Bæk

13/06/20Fögnum sumri með Dr. Bæk
Við hvetjum alla hjólreiðamenn til að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá doktornum í upphafi sumars. Hann kemur á Bókasafnið með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla.
Meira ...