Heilsa og hreyfing

Sundlaugar

Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.

Útivist

Mosfellsbær býður upp á fjölda möguleika til útivistar og er nálægðin við ósnortna náttúru og fallega staði sérstaða bæjarins.

Ratleikur

Skemmtilegur ratleikur liggur úr Álafosskvos og um Reykjalundarskóg og hentar fyrir alla aldurshópa.

Ævintýragarðurinn

Ævintýragarðurinn er staðsettur í Ullarnesbrekkum, á milli Varmár og Leirvogstungu.

Stekkjarflöt

Á Stekkjarflöt er frábær aðstaða til útivistar. Þar er stórt svæði með leiktækjum sem eru löguð að náttúrunni, þrautir og annað skemmtilegt að skátastíl fyrir börnin.

Leiksvæði

Kort yfir leiksvæði í Mosfellsbæ.

Fuglaskoðun

Fuglaskoðunarhúsið í Leiruvogi almenningi og skólum í Mosfellsbæ vel við fuglaskoðun enda er Leiruvogurinn einstakur hvað varðar fuglalíf allan ársins kring.

Tindahlaup Mosfellsbæjar

Tindahlaup Mosfellsbæjar (áður 7 tinda hlaup) er krefjandi og skemmtilegt utanvegahlaup, eða náttúruhlaup, sem haldið er í Mosfellsbæ síðustu helgina í ágúst ár hvert.

Fellahringurinn

Fjallahjólamót þar sem hjólað er um stíga/reiðstíga innan Mosfellsbæjar.

Heilsueflandi samfélag

Heilsueflandi samfélag er samfélag sem setur heilsu og heilsueflingu í forgrunn í allri stefnumótun og þjónustu og býr þar með til aðgengi og umgjörð sem gerir öllum íbúum kleift og auðvelt að taka heilsusamlegar ákvarðanir.