Heilsa og hreyfing

Sundlaugar

Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar sundlaugar, Lágafellslaug og Varmárlaug.

Útivist

Möguleikar til útivistar og afþreyingar í Mosfellsbæ eru margvíslegir.

Ævintýragarðurinn

Ævintýragarðurinn er staðsettur í Ullarnesbrekkum, á milli Varmár og Leirvogstungu.

Stekkjarflöt

Á Stekkjarflöt er frábær aðstaða til útivistar. Þar er stórt svæði með leiktækjum sem eru löguð að náttúrunni, þrautir og annað skemmtilegt að skátastíl fyrir börnin.

Leiksvæði

Kort yfir leiksvæði í Mosfellsbæ.

Fuglaskoðun

Fuglaskoðunarhúsið í Leiruvogi almenningi og skólum í Mosfellsbæ vel við fuglaskoðun enda er Leiruvogurinn einstakur hvað varðar fuglalíf allan ársins kring.

Tindahlaup Mosfellsbæjar

Tindahlaup Mosfellsbæjar (áður 7 tinda hlaup) er krefjandi og skemmtilegt utanvegahlaup, eða náttúruhlaup, sem haldið er í Mosfellsbæ síðustu helgina í ágúst ár hvert.

Fellahringurinn

Fjallahjólamót þar sem hjólað er um stíga/reiðstíga innan Mosfellsbæjar.

Heilsueflandi samfélag

Heilsueflandi samfélag er samfélag sem setur heilsu og heilsueflingu í forgrunn í allri stefnumótun og þjónustu og býr þar með til aðgengi og umgjörð sem gerir öllum íbúum kleift og auðvelt að taka heilsusamlegar ákvarðanir.