Fellahringurinn
Fjallahjólamót þar sem hjólað er um stíga/reiðstíga innan Mosfellsbæjar.
Í boði eru tvær vegalengdir:
- Litli hringurinn: 15 km.
- Stóri hringurinn: 29 km.
Keppnin er haldin í tengslum við árlega bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima.

Kort af vegalengdunum
Skráning
Skráning fer fram á netskraning.is en opnað verður fyrir skráningar þegar nær dregur.
Vinsamlega athugið að það er 12 ára aldurstakmark.