Menning

Bókasafn

Bókasafn Mosfellsbæjar er vinsæll viðkomustaður fyrir Mosfellinga á öllum aldri í leit að fræðslu- og afþreyingarefni. Bókasafnið og skólar bæjarins hafa alla tíð átt mikið gott og samstarf.

Listasalur

Mosfellsbær er mikill suðupottur menningar og listar. Í sveitarfélaginu býr og starfar fjöldi listamanna. Listasalur Mosfellsbæjar er rekinn á vegum sveitarfélagsins og þar eru reglulegar listsýningar haldnar allt árið um kring.

Bæjarlistamaður

Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar útnefnir ár hvert bæjarlistamann Mosfellsbæjar. Bæjarlistamaður hlýtur styrk frá Mosfellsbæ.

Hlégarður

Glæsilegt menningarhús staðsett í hjarta Mosfellsbæjar.

Laxnessvefur

Á Laxnessvefnum er gert grein fyrir tengslum Halldórs við byggðarlagið sem skipta miklu máli til að átta sig á rithöfundinum og Mosfellingnum Halldóri Laxness.