Fjármál

Ársreikningar

Ársreikningur Mosfellsbæjar er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar ráðuneytisins sveitastjórnarmála um reikningsskil sveitarfélaga.

Fjárhagsáætlun

Megináherslur í fjárhagsáætlun eru að standa vörð um þá grunn- og velferðarþjónustu sem veitt er af stofnunum bæjarins en jafnframt að skila jákvæðri rekstrarniðurstöðu.

Rekstraryfirlit

Rekstrarreikningur og rekstraryfirlit, sundurliðað eftir málaflokkum, eru birt á þriggja mánaða fresti.

Álagning gjalda

Útsvar og fasteignagjöld.

Gjaldskrár

Gjaldskrár Mosfellsbæjar.

Opið bókhald

Mosfellsbær hefur nú opnað bókhald bæjarins til að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum og skýra á sem einfaldastan máta og með myndrænum hætti ráðstöfun fjármuna sveitarfélagsins.

Styrkir Mosfellsbæjar

Mosfellsbær veitir árlega einstaklingum og félagssamtökum styrki til margvíslegrar starfsemi.