Ársreikningar
Ársreikningur Mosfellsbæjar er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar ráðuneytisins sveitastjórnarmála um reikningsskil sveitarfélaga.
Ársreikningar
Tilkynningar til Kauphallar

Viðspyrna tryggð og þjónusta við íbúa varin í skugga heimsfaraldurs
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og næstu þrjú ár þar á eftir var samþykkt í bæjarstjórn þann 9. desember.
27/11/20
Viðspyrna og þjónusta við íbúa tryggð í skugga heimsfaraldurs
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 25. nóvember.
15/05/20
Ársreikningur Mosfellsbæjar staðfestur á fundi bæjarstjórnar
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 var staðfestur á fundi bæjarstjórnar, miðvikudaginn 13. maí, og sýnir að Mosfellsbær stendur sem fyrr styrkum fótum.
22/04/20
Skoða fréttasafnRekstur Mosfellsbæjar gekk vel á árinu 2019
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 var lagður fram á fundi bæjarráðs í dag, miðvikudaginn 22. apríl, og sýnir að Mosfellsbær stendur sem fyrr styrkum fótum. Rekstrarniðurstaða ársins er...