Ársreikningar

Ársreikningur Mosfellsbæjar er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar ráðuneytisins sveitastjórnarmála um reikningsskil sveitarfélaga. 

 

Ársreikningar

Tilkynningar til Kauphallar

Fréttamynd15/05/20

Ársreikningur Mosfellsbæjar staðfestur á fundi bæjarstjórnar

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 var staðfestur á fundi bæjarstjórnar, miðvikudaginn 13. maí, og sýnir að Mosfellsbær stendur sem fyrr styrkum fótum.
22/04/20

Rekstur Mosfellsbæjar gekk vel á árinu 2019

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2019 var lagður fram á fundi bæjarráðs í dag, miðvikudaginn 22. apríl, og sýnir að Mosfellsbær stendur sem fyrr styrkum fótum. Rekstrarniðurstaða ársins er...
28/11/19

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023

Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 27. nóvember gerir ráð fyrir að tekjur verði 13.380 m.kr., gjöld án fjármagnsliða 12.412 m.kr., fjármagnsliðir...
28/03/19

Rekstur Mosfellsbæjar stendur styrkum fótum

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2018 var lagður fram á fundi bæjarráðs í dag, fimmtudaginn 28. mars, og sýnir að Mosfellsbær stendur sem fyrr styrkum fótum. Rekstrarniðurstaða ársins er jákvæð...
Skoða fréttasafn