Gjaldskrár
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvarðar álagingu gjalda, sem standa ásamt skatttekjum straum af rekstri sveitarfélagsins. Gjöld eru ákvörðuð árlega í tengslum við fjárhagsáætlunagerð. Skatttekjur sveitarfélagsins standa saman af útsvari, fasteignagjöldum og lóðarleigu.
Mennta- og uppeldismál og frístundir
Stjórnsýsla og skattar
Umhverfis-, skipulags- og byggingarmál