Eldri borgarar - Húsaleiga í íbúðum aldraðra

1. gr.
Mánaðarleg húsaleiga í íbúðum aldraðra á vegum Mosfellsbæjar er sem hér segir1:

  • Húsaleiga í nýja húsinu:
    - Húsaleiga einstaklingsíbúða - kr. 51.247
  • Húsaleiga í eldra húsinu:
    - Húsaleiga einstaklingsíbúða - kr. 39.036

2. gr.
Húsaleiga skv. 1. gr. tekur mánaðarlegum breytingum í samræmi við vísitölu neysluverðs.

3. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar 21. desember 2011.

Gjaldskrá þessi gildir frá 1. janúar 2021.

 

1Upphæðir samkvæmt nvt. 01.09.2016, 430,4 stig, 01.09.2020 487 stig.