Eldri borgarar - Akstursþjónusta

1. gr.
Fyrir akstursþjónustu eldra fólks á vegum Mosfellsbæjar skv. reglum þar um um skal einstaklingur greiða 5521 krónur fyrir hverja ferð. Fari ferðafjöldi yfir 16 ferðir á mánuði greiðast 1.101 krónur fyrir hverja ferð. Sé þörf fyrir fylgdarmann innheimtir akstursaðili sama gjald fyrir fyrir hann og þann sem þjónustunnar nýtur.

2. gr.
Gjaldskráin skal taka breytingum 1. janúar ár hvert í samræmi við breytingu á neysluvísitölu miðað við nóvember árið á undan2.

 

Upphæð í gjaldskrá þessari sem er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar gildir frá 1. janúar 2020.
Samþykkt á 750. fundi bæjarstjórnar 27. nóvember 2019.

 

1Upphæð skv. nvt. 01.10.2018 459.4 stig var 538 krónur verður skv. nvt. 01.10.19 470,5 stig 552 krónur.

2Upphæð skv. nvt. 01.10.2018 459.4 stig var 1.075 krónur verður skv. nvt. 01.10.19 470,5 stig 1.101 krónur.