Námskeiðsgjöld í félagsstarfi aldraðra

1. gr.
Gjald vegna námskeiða í félagsstarfi aldraðra á vegum Mosfellsbæjar er sem hér segir: Námskeiðsgjald á kennslustund kr. 282

2. gr.
Gjald vegna ljósritunar 35 krónur á A4 og 70 krónur A3 á blað.

Gjaldskrá þessi skal taka breytingum 1. janúar ár hvert í samræmi við breytingu á neysluvísitölu miðað við nóvember árið á undan.

3. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar og gildir frá og með 1. janúar 2013.

Upphæð í gjaldskrá þessari gildir frá 1. janúar 2021.