Eldri borgarar - Þjónustugjald í leiguíbúðum aldraðra

1. gr.
Leigjendur í leiguíbúðum aldraðra á vegum Mosfellsbæjar greiði mánaðarlega kr. 4.4691 þjónustugjald sem mæti kostnaði við þrif á sameign, umhirðu lóðar, hita og rafmagns í sameign, hita í íbúð, öryggiskallkerfis og lyftu.

2. gr.
Gjaldskráin skal taka breytingum 1. janúar ár hvert í samræmi við breytingu á neysluvísitölu miðað við nóvember árið á undan.

3. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar, með heimild í 20. gr. nr 125/1999 um málefni aldraðra, og gildir frá og með 1. janúar 2015.

Upphæð í gjaldskrá þessari sem er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar gildir frá 1. janúar 2020.

 

Samþykkt á 637. fundi bæjarstjórnar 3. desember 2014.

 

1Upphæð skv. nvt. 01.10.2014 423.2 stig var 4.364 krónur verður skv. nvt. 01.10.19 470,5 stig 4.469 krónur.