Heimsending á mat

1. gr.
Gjald vegna heimsendingar fæðis frá íbúða- og þjónustuhúsi að Hlaðhömrum á vegum Mosfellsbæjar er sem hér segir: Heimsending á fæði kr. 2571.

2. gr.
Gjaldskrá þessi skal taka breytingum 1. janúar ár hvert í samræmi við breytingu á neysluvísitölu miðað við nóvember árið á undan.

3. gr.
Upphæð í gjaldskrá þessari sem er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar gildir frá 1. janúar 2020.

 

Samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á 594. fundi, 22. nóvember 2012.

 

1Upphæð 227 skv. nvt. 1.9.2013 415,2 verður 257 skv.nvt. 01.10.2019, 470,5 stig.