Húsnæðisfulltrúi

1. gr.
Gjaldskrá húsnæðisfulltrúa Mosfellsbæjar er sem hér segir:

  • Útreikningur á eignarhluta = kr. 13.773.
  • Úttekt á leiguíbúð skv. húsaleigulögum (vsk skylt) = kr. 21.637.
  • Vinna vegna sérverkefni / pr. klst. = kr. 7.387.
  • Kostnaður vegna vanskila, stefnuvottun og birtingarbréf = Samkvæmt reikningi.

2. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar og tekur hún breytingum í samræmi við neysluverðsvísitölu í nóvember ár hvert.

 

Gjaldskráin gildir frá 1. janúar 2013.
Samþykkt í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á 594. fundi, 22. nóvember 2012.

 

1Upphæð 12.154 skv. nvt. 1.9.2013 415,2 verður 13.773 skv.nvt. 01.10.2019, 470,5 stig.
2Upphæð 19.094 skv. nvt. 1.9.2013 415,2 verður 21.637 skv.nvt. 01.10.2019, 470,5 stig.
3Upphæð 6.519 skv. nvt. 1.9.2013 415,2 verður 7.387 skv.nvt. 01.10.2019, 470,5 stig.