Húsnæðisfulltrúi Mosfellsbæjar

1. gr.
Gjaldskrá húsnæðisfulltrúa Mosfellsbæjar er sem hér segir:

  • Útreikningur á eignarhluta - kr. 14.530
  • Úttekt á leiguíbúð skv. húsaleigulögum (vsk skylt) - kr. 22.827
  • Vinna vegna sérverkefni / pr. klst. - kr. 7.794
  • Kostnaður vegna vanskila, stefnuvottun og birtingarbréf - Samkvæmt reikningi

2. gr.
Gjaldskrá þessi er samþykkt á 594. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar og tekur hún breytingum í samræmi við neysluverðsvísitölu í nóvember ár hvert.

Gjaldskráin gildir frá 1. janúar 2013.

Upphæðir í gjaldskrá þessari gilda frá 1. janúar 2021.