Dagforeldrar - Börn yngri en 13 mánaða

Vinsamlega athugið að hér er um hámarksgjaldskrá að ræða og er dagforeldrum heimilt að innheimta lægra gjald.

Almennt

Dvalartími klst. Heildargreiðsla vegna daggæslu Almenn niðurgreiðsla Mosfellsbæjar Gjaldskrá foreldra vegna daggæslu
4,0 70.068 46.576 23.492
4,5 78.827 52.398 26.428
5,0 87.585 58.221 29.365
5,5 96.344 64.043 32.301
6,0 105.102 69.865 35.237
6,5 113.861 75.687 38.174
7,0 122.619 81.509 41.110
7,5 131.378 87.331 44.047
8,0 140.136 93.153 46.983
8,5 148.895 98.975 49.920
9,0 157.653 101.860 55.793
       

 

Vinsamlega athugið að viðbótarniðurgreiðsla gildir einungis vegna greiðslu fyrir 8 tíma vistun eða lengri.

 

20% viðbótarniðurgreiðsla fyrir 8 tíma vistun eða lengri

Dvalartími klst. Heildargreiðsla vegna daggæslu Viðbótarniðurgreiðsla Mosfellsbæjar - 20% Gjaldskrá foreldra vegna daggæslu
8,0 140.136 102.549 37.587
8,5 148.895 108.959 39.936
9,0  157.653 113.019 44.634
       

 

40% viðbótarniðurgreiðsla fyrir 8 tíma vistun eða lengri

Dvalartími klst. Heildargreiðsla vegna daggæslu Viðbótarniðurgreiðsla Mosfellsbæjar - 40% Gjaldskrá foreldra vegna daggæslu
8,0 140.136 111.946 28.190
8,5 148.895 118.943 29.952
9,0  157.653 124.177 33.476
       

Gildir frá 1. ágúst 2021.

Samþykkt á 773. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 9. desember 2020.