Skólahljómsveit Mosfellsbæjar

Listaskóli Mosfellsbæjar - Skólahljómsveit.

1. gr.
Námskeiðagjald fyrir þátttöku í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er sem hér segir:

  • Þátttaka fyrir hverja önn er kr. 17.328
  • Þátttaka fyrir heilan vetur er kr. 34.634
  • Blokkflauta/forskóli kr. 14.212

2. gr.
Lánsgjald fyrir hljóðfæri frá Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er sem hér segir:

  • Lánsgjald fyrir hvora önn, pr. hljóðfæri er kr. 2.208

 

Gildir frá 1. ágúst 2021.

Samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 9. desember 2020.