Styrkir Mosfellsbæjar

Mosfellsbær veitir árlega einstaklingum og félagssamtökum styrki til margvíslegrar starfsemi.

Annarsvegar er um að ræða árlega styrki sem auglýstir eru sérstaklega svo sem menningarstyrkir á hendi menningar- og ferðamálanefndar, styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ á vegum Fjölskyldusviðs og hinsvegar eru almennir styrkir eða styrktarlínur til ýmiskonar verkefna sem falla ekki undir árlega styrki.

Upphæðir styrkja ráðast af fjárheimildum í fjárhagsáætlun ár hvert.


Umsóknir um styrki

Neðangreindir styrkir verða auglýstir sérstaklega og þarf að skila inn umsókn áður en umsóknarfresti líkur.

Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar

Umsóknarfrestur rann út 1. júlí 2020.


Fatlað fólk - Styrkur til náms, verkfæra- og tækjakaupa

Umsóknarfrestur rann út 23. nóvember 2020. Sótt er um í Íbúagátt Mosfellsbæjar.


Frístundaávísun

Börn og unglingar, 5-18 ára, með lögheimili í Mosfellsbæ fá styrk til frístundaiðkunar.


Klörusjóður

Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2021.


Stuðningur við afreksfólk utan Mosfellsbæjar

 


Stuðningur við afreksíþróttamenn Mosfellsbæjar

 


Styrkir til efnilegra ungmenna

Umsóknarfrestur rann út 18. mars 2021. Sótt er um í Íbúagátt Mosfellsbæjar.


Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Umsóknarfrestur rann út 12. mars 2020. Sótt er um í Íbúagátt Mosfellsbæjar.


Styrkur til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu

Umsóknarfrestur rann út 30. nóvember 2020.


Úthlutun fjárframlaga til lista- og menningarmála

Umsóknarfrestur rann út 1. mars 2021. Sótt er um í Íbúagátt Mosfellsbæjar.


Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning

Umsóknarfrestur rann út 14. nóvember 2019. Hægt er að sækja um á 2ja ára fresti.


Reglur og samþykktir