Greiðsla fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka. Um er að ræða styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni.

 

Sækja um styrk

Umsóknarfrestur rann út 25. mars 2020.

 

Reglur og samþykktir