Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.

Hægt er að sækja um með því að fylla út formið hér fyrir neðan. 

Hægt að fylla út umsókn á pappír og skila inn með fylgigögnum, til Þjónustuvers Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð.

Umsóknarfrestur rann út 30. nóvember 2020.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma hljóta að jafnaði ekki afgreiðslu.

Aðilar sem fengu styrk á síðasta ári þurfa að skila inn greinargerð um ráðstöfun þess fjár.

- Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs