Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu

Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.

Hægt er að sækja um með því að fylla út formið hér fyrir neðan. 

Hægt að fylla út umsókn á pappír og skila inn með fylgigögnum, til Þjónustuvers Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð.

Umsóknarfrestur rann út 30. nóvember 2020.

Umsóknir sem berast eftir þann tíma hljóta að jafnaði ekki afgreiðslu.

Aðilar sem fengu styrk á síðasta ári þurfa að skila inn greinargerð um ráðstöfun þess fjár.

- Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Verkefni
Styrkumsækjandi er:
1. Tilgreinið styrkupphæð sem sótt er um, án þess er umsóknin ekki gild.
2.
3. Tilgreinið eigin fjármögnun og styrki eða framlög frá öðrum aðilum ef um slíkt er að ræða og leggið jafnframt fram gögn því til staðfestingar.
4. Styrkumsókn skal fylgja nýjasti ársreikningur styrkumsækjandans og/eða hliðstæð gögn ásamt nákvæmum upplýsingum um verkið.
5. Hefur Mosfellsbær áður styrkt verkefni umsækjanda?
6. Hefur Mosfellsbær áður synjað samsvarandi styrkbeiðni ?
(Umsækjendur geri grein fyrir hvernig þeir hyggjast fjármagna verkefni):
(Umsækjendur geri grein fyrir hvernig þeir hyggjast fjármagna verkefni):
Aðrar upplýsingar
Styrkþegum er skylt að gera tæmandi grein fyrir ráðstöfun fenginna styrkja í sérstakri greinargerð, eigi sjaldnar en einu sinni á ári. Umsókn frá styrkþega sem áður hefur fengið styrk en ekki skilað greinargerð er ekki tekin til greina.

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.