Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning 2019

Umsóknarfrestur rann út 14. nóvember 2019. Hægt er að sækja um á 2ja ára fresti.

 


 

Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning

Hér er um að ræða tækifæri fyrir frumkvöðla sem hafa hugmyndir um nýsköpun til að koma verkefni sínu á framfæri. Viðurkenningin felst ekki eingöngu í þeirri athygli sem hún vekur heldur er einnig um að ræða fjárhagslegan styrk.

Umsækjendur verða að uppfylla eftirfarandi:

  • Einstaklingur eða fyrirtæki með lögheimili í Mosfellsbæ.
  • Einstaklingur eða fyrirtæki sem leggja fram þróunar- eða nýsköpunarhugmynd sem gagnast fyrirtækjum eða stofnunum í Mosfellsbæ, málefnum eða verkefnum sem tengjast Mosfellsbæ sérstaklega.