Umhverfisviðurkenning 2020

Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2020.

Hægt er að tilnefna einstaklinga, garða, götur, stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki í Mosfellsbæ.

Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2020.

Umhverfisnefnd mun fara yfir innsendar tilnefningar og veita þeim sem verða fyrir valinu viðurkenningar við sérstaka athöfn á bæjarhátíðinni Í túninu heima í lok ágúst.

Tilnefning til Umhverfisviðurkenningar 2020
Flokkur
Tengiliður
Ástæður fyrir tilnefningu, hakið við eitt eða fleiri atriði
Ath

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.