Mannauður

Laus störf

Hér má finna upplýsingar um laus störf í Mosfellsbæ hverju sinni. Einnig má hér finna hlekk á umsókn um störf á vegum Mosfellsbæjar.

Starfsmenn

Hér er listi yfir alla starfsmenn bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar og áhaldahúss. Auk þess er hér að finna leit í lista yfir starfsmenn í öllum stofnunum sveitarfélagsins.

Jafnréttismál

Mosfellsbær var fyrst íslenskra sveitarfélaga til að samþykkja Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum en Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti sáttmálann 10. september 2008.

Skipurit

Starfsemi Mosfellsbæjar fer fram á fimm sviðum auk skrifstofu bæjarstjóra. Hér má finna upplýsingar um verkefni hvers sviðs.

Starfsmannagátt

Starfsmanna/fundargáttin er læst svæði sem eingöngu er ætlað starfsmönnum og kjörnum nefndarmönnum Mosfellsbæjar. Á gáttinni má finna ýmsar upplýsingar til starfsmanna auk upplýsingar til nefndarmanna um fundarboð, fundargerðir o.fl.