Fræðslu- og frístundasvið

Hlutverk fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar er að veita börnum og unglingum í sveitarfélaginu bestu mögulega menntun á hverjum tíma, vera faglegt forystuafl í menntamálum, stýra og fylgja eftir stefnumótun fyrir grunnskóla og leikskóla, tónlistarnám og fullorðinsfræðslu og búa starfsmönnum áhugavert starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar. 

Sviðið hefur með höndum eftirlit með starfsemi grunnskóla og leikskóla og leyfisveitingar til dagforeldra skv. reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum og eftirlit með þeirri starfsemi. 

Fræðslu- og frístundasvið  hefur einnig það hlutverk að skapa börnum, unglingum og ungmennum skilyrði til virkrar þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, stuðla að heilbrigði almennings með því að veita einstaklingum á öllum aldri gott aðgengi að fjölbreyttri aðstöðu til íþróttaiðkunar og útivistarmöguleika, vera í fararbroddi við að efla og þróa fagumhverfi frítímaþjónustunnar og veita íþrótta- og æskulýðsfélögum þjónustu og stuðning.

Eftirfarandi nefndir tilheyra sviðinu:

Fundargerðir nefnda, stjórna og ráða Mosfellsbæjar.

 

Fræðslu- og frístundasvið er staðsett í Kjarna, Þverholti 2, á 3. hæð.

 

Starfsfólk

Framkvæmdastjóri

Verkefnastjóri leikskólamála og staðgengill framkvæmdastjóra

Verkefnastjóri skrifstofu

Verkefnastjóri skólaþjónustu

Verkefnastjóri grunnskólamála

Tómstunda- og forvarnarfulltrúi

Íþróttafulltrúi
  • Sigurður Guðmundsson.
  • sigurdur[hja]mos.is
  • Er með aðsetur í Íþróttamiðstöðinni að Varmá.

Starfsmenn skólaþjónustu

Glærur frá leiðbeinendum á námskeiðunum:

Námsefni:

Ítarefni: