Mannauðsdeild
Mannauðsstjóri Mosfellsbæjar hefur yfirumsjón með launa- og mannauðsmálum Mosfellsbæjar og sinnir alhliða ráðgjöf um mannauðsmál til stjórnenda og starfsfólks. Hann stýrir stefnumótandi verkefnum eins og gerð og eftirfylgni við mannauðsstefnu, velferðastefnu og starfsmannahandbókar.
Mannauðsstjóri hefur einnig umsjón með framkvæmd ýmissa mannauðstengdra mála svo sem ráðningum, starfsþróunarsamtölum, símenntunaráætlunum og vinnuumhverfismálum.

Launadeild
Launadeild og mannauðsstjóri hafa yfirumsjón með kjarasamningum, launaafgreiðslu, mannauðsupplýsingakerfum, starfsþróunaráætlunum, starfsmannakönnunum, stjórnendafræðslu og túlkun vinnuréttar, mannauðsstjórnun, mannauðsráðgjöf, stefnumótun, útfærslu og eftirliti.
Fyrirspurnir til launadeildar:
Mannauðsstjóri
- Hanna Guðlaugsdóttir.
- 525-6766.
- hanna[hja]mos.is.
Sérfræðingur í mannauðsdeild
- Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir.
- sirry[hja]mos.is
Persónuverndarfulltrúi
- Hólmar Örn Finnsson, lögfræðingur
- personuvernd[hja]mos.is
Deildarstjóri launadeildar
- Hrafnhildur Sigurhansdóttir
- hs[hja]mos.is
Launafulltrúi
- Anna Gísladóttir
- annag[hja]mos.is
Launafulltrúi
- Emilía Björg Jónsdóttir
- emilia[hja]mos.is