Mannauðsstefna Mosfellsbæjar 2020-2027

Markmið mannauðsstefnunnar

Helstu markmið mannauðsstefnunnar eru að stuðla að góðum starfsháttum og tryggja starfsfólki góð starfsskilyrði. Lögð er áhersla á að skapa starfsfólki jafnvægi milli vinnu og einkalífs og ýta undir lífsgæði starfsfólks.

Markmið mannauðsstefnu Mosfellsbæjar er að hlúa að mannauði bæjarins með réttri og snjallri þjónustu, og stuðla þannig að jákvæðum áhrifum á íbúa, viðskiptavini og starfsfólk Mosfellsbæjar.

 

Gildi Mosfellsbæjar

Mosfellsbær byggir þjónustu sína á áhugasömu og hæfu starfsfólki sem hefur tækifæri til að rækta þekkingu sína og færni í jákvæðu og eflandi starfsumhverfi. Mannauðsstefnan byggir á fjórum gildum Mosfellsbæjar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja sem eru leiðbeinandi í daglegu starfi.

 

Nánar um mannauðsstefnuna

 


 

Gerum Mosfellsbæ að enn betri bæ

 


 

Jákvætt, framsækið og samstíga starfsfólk

 


 

Leiðarljós okkar í mannauðsmálum

 


 

Mannauðurinn samanstendur af flottu fólki

 


 

Áhersla á starfsþróun og skilvirk vinnubrögð

 


 

Virkt íbúalýðræði og samráð

 


 

Starfsfólk starfar sem ein heild þvert á svið og stofnanir

 


 

Virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja