Þjónustu- og samskiptadeild

Þjónustu- og samskiptadeild Mosfellsbæjar annast alla almenna stjórnsýslu og þjónustu við íbúa, viðskiptavini, kjörna fulltrúa og nefndir bæjarins.

Skrifstofa bæjarstjóra tilheyrir deildinni en Þjónustuver Mosfellsbæjar hefur umsjón með viðtalstímum bæjarstjóra, skipulagningu þeirra og eftirfylgni.

Helstu verkefni Þjónustu- og samskiptadeildar eru afgreiðsla stjórnsýsluerinda, þátttaka í undirbúningi fyrir fundi bæjarráðs og bæjarstjórnar. Deildin hefur ennfremur umsjón með skjalavistun, lögfræðiráðgjöf og almennum rekstri bæjarskrifstofu.

Undir deildina heyra menningarmál, viðburðastjórnun og kynningarmál ásamt safnamálum, þróunar- og ferðamálum og málefnum Heilsueflandi samfélags

Eftirfarandi nefndir tilheyra sviðinu:

Fundargerðir nefnda, stjórna og ráða Mosfellsbæjar.

 

Starfsfólk

Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar og staðgengill bæjarstjóra

Verkefnastjóri þjónustu- og samskiptadeildar

Þjónustufulltrúi

Þjónustufulltrúi

Þjónustufulltrúi

Þjónustufulltrúi

Þjónustufulltrúi

Lögmaður Mosfellsbæjar

Forstöðumaður bókasafns og menningarmála

Skjalastjóri, verkefnastjóri skjalamála og rafrænnar þjónustu

Aðstoðarmanneskja skjalastjóra

Héraðsskjalavörður

Verkefnastjóri vefmála