Umhverfissvið

Umhverfissvið annast umsýslu skipulags- og byggingarmála, rekstur og viðhald fasteigna Mosfellsbæjar, rekstur og viðhald gatnakerfis og veitna, að rafveitu undanskilinni en hún er í höndum Orkuveitu Reykjavíkur.

Undir sviðið heyrir einnig umhverfisvernd, garðyrkjumál, sorphirðumál, dýrahald auk eftirlits með hundum og búfé ásamt meindýravörnum.

Umhverfissvið framfylgir umhverfisstefnu Mosfellsbæjar, stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag í anda Staðardagskrár 21 og stefnu sveitarfélagsins að öðru leyti. 

Eftirfarandi nefndir tilheyra sviðinu:

Fundargerðir nefnda, stjórna og ráða Mosfellsbæjar.

Umhverfissvið er staðsett í Kjarna, Þverholti 2, á 2. hæð.

 

Bóka viðtal

Hægt er að bóka viðtalstíma hjá starfsfólki umhverfissviðs. Vinsamlega sendið tölvupóst á viðkomandi starfsmann til að bóka tíma.

 

Starfsfólk

Framkvæmdastjóri
 • Jóhanna Björg Hansen.
 • Bæjarverkfræðingur.
 • Símatími: Þri. og fim. kl. 10:00-11:00.
 • jbh[hja]mos.is

Byggingafulltrúi

Verkefnastjóri hjá byggingafulltrúa

Byggingatæknifræðingur

Deildarstjóri nýframkvæmda
 • Óskar Gísli Sveinsson.
 • Símatími: Mán. kl. 10:00-12:00.
 • Viðtalstími: Mán. - fim. eftir samkomulagi.
 • ogs[hja]mos.is

Skipulagsfulltrúi

Umhverfisstjóri
 • Tómas Guðberg Gíslason.
 • Símatími: Alla virka daga.
 • Viðtalstími: Alla virka daga.
 • tomas[hja]mos.is

Verkefnastjóri á umhverfissviði

Starfsmaður á umhverfissviði

Verkefnastjóri hjá Eignasjóði

Umsjón með viðhaldsframkvæmdum í leikskólum hjá Mosfellsbæ og einstaka eignfærð verkefni. 

Sinnir embætti brunavarnafulltrúa fasteigna Mosfellsbæjar.

Aðsetur: Þjónustustöð við Völuteig.

Málaflokkar