Yfirborðs- og umhverfisbreytingar

Senda inn beiðni um breytingar

Formið má nota til að óska eftir framkvæmdum eða tilkynna tjón á stígum, kantsteinum, götum, grænum svæðum eða öðrum þeim umhverfisþáttum sem eru á umsjón umhverfissviðs Mosfellsbæjar.

Fylla verður rétt út í stjörknumerkta reiti. Nánari lýsing fæst með því að færa músina yfir stjörnu.

Eftir að fyllt hefur verið út í reiti er ábending send í beiðnakerfi Mosfellsbæjar til úrlausnar með því að smella á "vista" tákn neðst í hægra horni.

Kostnaðarþátttaka umsækjanda

Vegna beiðni um yfirborðs- og umhverfisbreytinga sem krefjast skipulagsbreytinga eða kalla á frávik frá gildandi skipulagi skal kostnaðarþáttaka umsækjanda samsvara framkvæmdakostnaði sem hér segir í gjaldskrá skipulags- og byggingarmála. Ef greiðsla hefur ekki borist í samræmi við gjaldskrá og fyrirliggjandi samkomulagi innan 30 daga mun beiðni falla niður að loknu 30 daga tímabili.

Móttaka umsóknar felur ekki í sér skuldbindingu um framkvæmd enda er fyrirvari gerður á samþykkt viðeigandi fjárveitinga- og skipulagsyfirvalda.