Stjórnkerfi

Bæjarstjórn

Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Í bæjarstjórn Mosfellsbæjar sitja bæjarfulltrúar sem sækja umboð sitt til kjósenda á fjögurra ára fresti.

Fundir bæjarstjórnar

Bæjarstjórn heldur að jafnaði fundi, annan hvern miðvikudag (þó ekki á sumrin), í fundarsal bæjarstjórnar, Helgafelli, á 2. hæð í Kjarna, Þverholti 2.

Bæjarstjóri

Bæjarstjóri Mosfellsbæjar kjörtímabilið 2018-2022 er Haraldur Sverrisson, oddviti Sjálfstæðismanna.

Fundargerðir

Fundargerðir nefnda á vegum Mosfellsbæjar birtast jafnóðum á vef sveitarfélagsins og fundum lýkur. Einnig er hægt að leita í eldri fundargerðum.

Ráð og nefndir

Bæjarráð hefur umsjón með stjórnsýslu bæjarins. Erindi frá bæjarbúum, sem falla ekki undir hefðbundin verkefni fagnefnda bæjarins, eru að jafnaði lögð fyrir bæjarráð sem tekur ákvörðun um afgreiðslu þeirra eða vísar þeim til fagnefnda eða bæjarstjórnar

Stefnur og áætlanir

Mosfellsbær samþykkti nýja stefnu árið 2008 sem íbúar og starfsfólk tóku virkan þátt í að vinna. Í framhaldi voru unnar stefnur einstakra málaflokka sem hér má finna.

Reglur og samþykktir

Þær reglur og samþykktir sem eru í gildi í Mosfellsbæ.

Covid-19

Upplýsingar um starfsemi Mosfellsbæjar og breytingar á þjónustu vegna COVID-19.