Kosningar til Alþingis 25. september 2021

Kjörstaður

Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 25. september 2021 í Lágafellsskóla fyrir íbúa Mosfellsbæjar.

Kjörstaður er opinn frá kl. 9:00 - 22:00.

Kjósandi skal framvísa gildum skilríkjum á kjörstað.

Kjörstjórn

Yfirkjörstjórn ber ábyrgð á framkvæmd kosninganna fyrir hönd Mosfellsbæjar. Yfirkjörstjórn í Mosfellsbæ skipa: Þorbjörg Inga Jónsdóttir, Haraldur Sigurðsson og Valur Oddsson. Aðsetur kjörstjórnar á kjördag verður í Lágafellsskóla.

Kjörskrá

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis sem fram fara þann 25. september 2021 liggur frammi almenningi til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á auglýstum opnunartíma, til kjördags.

Kjósendum er bent á vef Þjóðskrár en þar má finna upplýsingar um hvar kjósendur eru á kjörskrá.

Viðmiðunardagur kjörskrár er 21. ágúst 2021. Athugasemdum við kjörskrá skal beina til lögmanns Mosfellsbæjar.

Kjördeildir

Kosið verður í átta kjördeildum.

 • Íslendingar búsettir erlendis
 • Ótilgreint
 • Aðaltún
 • Akurholt
 • Amsturdam
 • Arkarholt
 • Arnarhöfði
 • Arnartangi
 • Asparlundur
 • Asparteigur
 • Álafossvegur
 • Álmholt
 • Ásholt
 • Ásland
 • Ástu-Sólliljugata
 • Barrholt
 • Bergholt
 • Bergrúnargata
 • Birkiteigur
 • Bjargartangi
 • Bjargslundur
 • Bjarkarholt
 • Bjartahlíð
 • Blikahöfði
 • Blikastaðir
 • Bollatangi
 • Borgartangi
 • Brattahlíð
 • Brattholt
 • Brekkuland
 • Brekkutangi
 • Brúnás
 • Bugðufljót
 • Bugðutangi
 • Byggðarholt
 • Bæjarás
 • Dalatangi
 • Dvergholt
 • Dælustöðvarvegur
 • Efribraut
 • Efstaland
 • Egilsmói
 • Einiteigur
 • Engjavegur
 • Fálkahöfði
 • Fellsás
 • Fossatunga
 • Furubyggð
 • Gerplustræti
 • Grenibyggð
 • Grundartangi
 • Grænamýri
 • Hagaland
 • Hamarsteigur
 • Hamratangi
 • Hamratún
 • Háholt
 • Helgadalsvegur
 • Helgafell
 • Helgaland
 • Hjallahlíð
 • Hjarðarland
 • Hlaðhamrar
 • Hlíðarás
 • Hlíðartún
 • Hraðastaðavegur
 • Hrafnshöfði
 • Hulduhlíð
 • Klapparhlíð
 • Krókabyggð
 • Kvíslartunga
 • Langitangi
 • Laxatunga
 • Leirutangi
 • Lágamýri
 • Lágholt
 • Leirvogstunga
 • Lerkibyggð
 • Liljugata
 • Lindarbyggð
 • Litlikriki
 • Lynghólsvegur
 • Lækjartún
 • Markholt
 • Merkjateigur
 • Miðholt
 • Mosfellsvegur
 • Neðribraut
 • Njarðarholt
 • Rauðamýri
 • Reykjabyggð
 • Reykjahvoll
 • Reykjamelur
 • Reykjavegur
 • Réttarhvoll
 • Rituhöfði
 • Roðamói
 • Skálahlíð
 • Skeljatangi
 • Skólabraut
 • Snæfríðargata
 • Spóahöfði
 • Stórikriki
 • Stóriteigur
 • Sunnukriki
 • Súluhöfði
 • Svöluhöfði
 • Sölkugata
 • Tröllateigur
 • Uglugata
 • Mosfellsdalur
 • Urðarholt
 • Vefarastræti
 • Víðiteigur
 • Vogatunga
 • Völuteigur
 • Þrastarhöfði
 • Þverholt

Fréttir

Kosningar til Alþingis

Kosningar til Alþingis
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 25. september 2021. Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á auglýstum opnunartíma, frá og með miðvikudeginum 15. september 2021 til kjördags.
Meira ...