Bæjarstjóri

Bæjarstjóri Mosfellsbæjar kjörtímabilið 2018-2022 er Haraldur Sverrisson, oddviti Sjálfstæðismanna.

Bóka viðtal

Hægt er að bóka viðtal við bæjarstjóra hjá Þjónustuveri í síma 525-6700 eða með því að senda tölvupóst á mos[hja]mos.is.

Bæjarstjóri í nærmynd

Haraldur Sverrisson er fæddur 1961. Hann er sonur Sverris Haraldssonar listmálara og Steinunnar Marteinsdóttur leirlistamanns.

Haraldur fluttist að Hulduhólum í Mosfellsbæ 1969, 7 ára að aldri og hefur búið í bænum síðan.

Maki Haraldar er Ragnheiður Gunnarsdóttir, viðskiptafræðingur og forstöðumaður hjá Fjársýslu ríkisins. Börn þeirra eru Steinunn Anna, Valgerður Rún og Sverrir. Barnabörnin eru þrjú.

Haraldur Sverrisson

Haraldur er stúdent frá Menntaskólanum við Sund og lauk Cand Ocon prófi í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands árið 1987. Hann stundaði framhaldsnám í fjármálum og stjórnun við University of Arizona árið 2001.

Eftir að Haraldur lauk viðskiptafræðiprófi starfaði hann sem framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals 1986 til 1988 þar til hann var ráðinn deildarstjóri á kjarasamningasviði Launaskrifstofu ríkisins. Árið 1991 tók Haraldur við starfi rekstrarstjóra fjármálaráðuneytisins og síðar stöðu skrifstofustjóra rekstrar- og upplýsingaskrifstofu ráðuneytisins. Frá september árið 2007 hefur Haraldur gegnt starfi bæjarstjóra Mosfellsbæjar.

Haraldur var varabæjarfulltrúi árin 1998-2002 og á því kjörtímabili var hann nefndarmaður í skipulags- og byggingarnefnd sem og menningarmálanefnd. Hann var í 2. sæti á framboðslista sjálfstæðismanna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar vorið 2002 og sat því í bæjarstjórn það kjörtímabil. Jafnframt var hann formaður bæjarráðs og skipulags- og byggingarnefndar.

Haraldur var ráðinn bæjarstjóri haustið 2007.

Úr dagbók bæjarstjóra

Mánaðarlegar upplýsingar úr dagbók bæjarstjóra þar sem segir frá opinberum fundum og verkefnum eins og reglulegum fundum með samstarfsaðilum, eins og SSH, SHS og fundum á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Einnig er greint frá formlegum fundum með ráðuneytum, ríkisstofnunum, samstarfsaðilum hvers konar og aðilum sem sinna þjónustu á grunni samstarfssamninga eins og Eir og Skálatúni, auk funda með öðrum sveitarfélögum og félagasamtökum. Daglegir fundir bæjarstjóra með starfsmönnum og stjórnendum til undirbúnings stefnumörkunar, stjórnunarlegir fundir og rekstrarlegir fundir eru ekki birtir þar sem um almenna vinnufundi er að ræða.

1. nóvember
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
531. stjórnarfundur SSH

2. nóvember
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Vinnufundur framkvæmdastjóra með bæjarstjórn um fjárhagsáætlun
Viðtalstími

3. nóvember
Undirskrift og kynning - framkvæmdir á skíðasvæðunum

4. nóvember
Fundur bæjarráðs
Fundur í bakhópi um málefni hjúkrunarheimila

8. nóvember
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
Undirbúningsfundur V- og D-lista vegna fundar bæjarstjórnar á miðvikudag
Viðtalstími

9. nóvember
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Stjórnarfundur Reykjalundur

10. nóvember
Fundur bæjarstjórnar

11. nóvember
Fundur bæjarráðs
Fundur með forstjóra Íslandspósts
Fundur með sóknarnefnd Lágafellssóknar
Viðtalstími

12. nóvember
Aðalfundur SSH og ársfundir byggðasamlaganna

15. nóvember
Tendrun ljósa í Jólagarðinum við Hlégarð
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs

16. nóvember
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Stafræn húsnæðisáætlun – undirbúningsfundur
Viðtalstími

18. nóvember
Fundur bæjarráðs
Viðtalstími

19. nóvember
Felling jólatrés úr Mosfellskum skógi til að setja upp á Miðbæjartorgi
Viðtalstími

22. nóvember
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
Stefnuþing byggðasamlags - Sorpa bs.
Fyrsti fundur stefnuráðs byggðasamlaga
Undirbúningsfundur V- og D-lista vegna fundar bæjarstjórnar á miðvikudag

23. nóvember
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Samráðsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar
Viðtalstími

24. nóvember
Fundur bæjarstjórnar

25. nóvember
Fundur bæjarráðs
Tendrun jólatrés á miðbæjartorgi
Kynningarfundur á matstillögu Seljadalsnámu

26. nóvember
Framkvæmdaráð AHS og SHS

29. nóvember
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs

30. nóvember
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs

1. október
Framkvæmdaráð AHS og stjórn SHS

4. október
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
33. eigendafundur Strætó bs. október
SSH stjórnarfundir
Heimsókn í Úlfinn - nýjan frístundaklúbb

5. október
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Viðtalstími

6. október
Starfsmannafundur
Viðtalstími

7. október
Fundur bæjarráðs
Yfirferð draga að samningi um byggingu 44 hjúkrunarrýma - haldin í heilbrigðisráðuneytinu
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

8. október
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

11. október
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
Undirbúningsfundur V- og D-lista vegna fundar bæjarstjórnar á miðvikudag
Viðtalstími

12. október
Stjórnarfundur Reykjalundur endurhæfing ehf
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Viðtalstími

13. október
Fjarfundur KPMG um breytingar á reglum um reikningsskil sveitarfélaga og möguleg áhrif þeirra á rekstur, fjármál og stjórnsýslu sveitarfélaga
Bæjarstjórnarfundur

14. október
Fundur bæjarráðs
Íbúafundur vegna 5. október áfanga í Helgafelli

15. október
Stjórnarfundur SHS
34. eigendafundur Strætó bs. október og 530. október fundur stjórnar SSH
530. október stjórnarfundur SSH

18. október
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs

19. október
Fundur með Alzheimer samtökunum
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Viðtalstími

21. október
Fundur bæjarráðs
Viðtalstími

22. október
35. eigendafundur Sorpu bs. 

25. október
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
Lánasjóður sveitarfélaga - heimsókn stjórnar
Undirbúningsfundur V- og D-lista vegna fundar bæjarstjórnar á miðvikudag
Viðtalstími

26. október
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Fundur í samstarfshópi Mosfellsbæjar og Aftureldingar

27. október
Fundur bæjarstjórnar

28. október
Fundur bæjarráðs

29. október
Fjárhagsáætlanir byggðasamlaganna - kynningar- og umræðufundur

1. september
Starfsmannafundur bæjarskrifstofu
Stýrihópur Helgafellsskóla – 2. og 3. áfangi
Fundur bæjarstjórnar

2. september
Bæjarráðsfundur
Fundur um kjaramál hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

6. september
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
Fundur stjórnar SSH

7. september
Helgafellsskóli - afhending
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs

9. september
Bæjarráðsfundur
500. fundur stjórnar SSH

10. september
Kynning hjá SSH á farsældarlögum
Upplýsingar í nýrri mannvirkjaskrá - fundur hjá Sambandinu

13. september
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
Undirbúningsfundur V- og D-lista vegna fundar bæjarstjórnar á miðvikudag
Viðtalstími

14. september
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Viðtalstími

15. september
Hjúkrunarheimili - yfirferð frumathugunar
Fundur bæjarstjórnar

16. september
Bæjarráðsfundur

17. september
Fundur SSH. Rekstraráætlun almenningssamgangna.
Viðtalstími

20. september
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
Heimsókn í frístundaklúbbinn Úlfinn

21. september
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs
Viðtalstími

23. september
Bæjarráðsfundur

24. september
Fundur SSH um úrgangsmál: Í átt að hringrásarhagkerfingu
Ávarp á fræðsludegi leik- og grunnskóla

27. september
Fundur bæjarstjóra með stjórnendum á bæjarskrifstofu til undirbúnings fundar bæjarráðs
Undirbúningsfundur V- og D-lista vegna fundar bæjarstjórnar á miðvikudag
Viðtalstími

28. september
Samráðsfundur - Betri vinnutími vaktavinnufólks
Undirbúningsfundur V- og D-lista fyrir fund bæjarráðs

29. september
Fundur bæjarstjórnar

30. september
Fundur bæjarráðs