Bæjarstjórn
Bæjarstjórn og kjörnir fulltrúar
Bæjarstjórn fer með stjórn bæjarins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga. Í bæjarstjórn Mosfellsbæjar sitja bæjarfulltrúar sem sækja umboð sitt til kjósenda á fjögurra ára fresti.
Hlutverk bæjarstjórnar er að móta stefnu bæjarins í hinum ýmsu málaflokkum í víðu samhengi og í því sambandi að setja nauðsynlegar reglur og samþykktir. Bæjarstjórn fer með yfirstjórn stofnana og fyrirtækja á vegum sveitarfélagsins og hefur æðsta vald varðandi starfsmannaráðningar sveitarfélagsins, stofnana þess og fyrirtækja í samræmi við Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011.

Með meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar kjörtímabilið 2018-2022 fara fulltrúar D lista og V lista.
Kjörnir fulltrúar
Bæjarfulltrúar
- Haraldur Sverrisson (D)
haraldur[hja]mos.is - Ásgeir Sveinsson (D), formaður bæjarráðs
asgeir[hja]hj.is - Kolbrún G. Þorsteinsdóttir (D), 2. varaforseti bæjarstjórnar, varaformaður bæjarráðs
kolbrunth[hja]mos.is - Lovísa Jónsdóttir (C), 1. varaforseti bæjarstjórnar
lovisajons[hja]gmail.com - Stefán Ómar Jónsson (L), áheyrnarfulltrúi í bæjarráði
stefanom[hja]simnet.is - Rúnar Bragi Guðlaugsson (D)
runarbg[hja]hotmail.com - Bjarki Bjarnason (V), forseti bæjarstjórnar, áheyrnarfulltrúi í bæjarráði
bjarnasonbjarki[hja]gmail.com - Anna Sigríður Guðnadóttir (S), aðalmaður í bæjarráði
annasgu[hja]mos.is - Sveinn Óskar Sigurðsson (M)
sveinnosigurdsson[hja]gmail.com
Í leyfi:
- Valdimar Birgisson (C)
valdimarb[hja]gmail.com
Varabæjarfulltrúar
- Arna Björk Haglínsdóttir (D)
arnahagalins[hja]mos.is - Hafsteinn Pálsson (D)
hp[hja]mos.is - Helga Jóhannesdóttir (D)
helgajohannes[hja]simnet.is - Ölvir Karlsson (C)
- Margrét Guðjónsdóttir (L)
mglogmenn[hja]mglogmenn.is - Kristín Ýr Pálmarsdóttir (D)
kristinyr[hja]afltak.is - Bryndís Brynjarsdóttir (V)
bryndisbr[hja]kopavogur.is - Ólafur Ingi Óskarsson (S)
oli[hja]mos.is - Herdís Kristín Sigurðardóttir (M)
herdiss2[hja]hotmail.com
Starfsfólk
- Þóra M. Hjaltested, thora[hja]mos.is, lögmaður Mosfellsbæjar.