Forsetakosningar 27. júní 2020

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní í Lágafellsskóla fyrir íbúa Mosfellsbæjar.

Kjörstaður er opinn frá kl. 9:00 - 22:00.

Kjósandi skal framvísa gildum skilríkjum á kjörstað.

Yfirkjörstjórn ber ábyrgð á framkvæmd kosninganna fyrir hönd Mosfellsbæjar.

Kjörstjórn

Yfirkjörstjórn í Mosfellsbæ skipa: Þorbjörg Inga Jónsdóttir, Haraldur Sigurðsson og Valur Oddsson. Aðsetur kjörstjórnar á kjördag verður í Lágafellsskóla.


Kjörskrá

Kjörskrá vegna kosninga til embættis forseta Íslands sem fram fara laugardaginn 27. júní 2020 liggur frammi almenningi til sýnis í Þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á auglýstum opnunartíma, til kjördags.

Á kjörskrá eru allir íslenskir ríkisborgarar sem skráðir voru með lögheimili í Mosfellsbæ samkvæmt íbúaskrá Þjóðskrár Íslands 6. júní 2020 og fæddir eru 27. júní 2002 og fyrr (18 ára þegar kosning fer fram).

Jafnframt eiga kosningarétt íslenskir ríkisborgarar sem flutt hafa lögheimili sitt til útlanda eftir 1. desember 2011 og náð hafa 18 ára aldri á kjördag.

Íslenskir ríkisborgarar, sem flutt hafa lögheimili sitt til útlanda fyrir 1. desember 2011, eru ekki á kjörskrá við þessar kosningar nema þeir hafi sótt um það til Þjóðskrár Íslands fyrir 1. desember 2019.

Erlendir ríkisborgarar eiga ekki kosningarrétt og eru því ekki á kjörskrá.

Kjósendur geta kynnt sér hvort eða hvar þeir eru skráðir á kjörskrá á vef Þjóðskrár, skra.is.

Athugasemdir við kjörskrá skulu berast bæjarstjórn, en leiðréttingar á kjörskrá má gera til kjördags.

Kjördeildir

Íslendingar búsettir erlendis
Óstaðsettir í hús

Aðaltún
Akurholt
Amsturdam
Arkarholt
Arnarhöfði
Arnartangi
Asparlundur
Asparteigur
Álafossvegur
Álmholt
Ásholt
Ásland
Ástu-Sólliljugata
Barrholt

Húsheiti A-Ás

Bergholt
Bergrúnargata
Birkiteigur
Bjargartangi
Bjargslundur
Bjarkarholt
Bjartahlíð
Blikahöfði
Blikastaðir
Bollatangi
Borgartangi
Brattahlíð
Brattholt
Brekkuland
Brekkutangi
Brúnás
Bugðufljót
Bugðutangi
Byggðarholt
Bæjarás
Dalatangi
Dvergholt
Dælustöðvarvegur
Efribraut
Efstaland

Húsheiti Bi-Ef

Egilsmói
Einiteigur
Engjavegur
Fálkahöfði
Fellsás
Fossatunga
Furubyggð
Gerplustræti
Grenibyggð
Grundartangi
Grænamýri
Hagaland
Hamarsteigur
Hamratangi
Hamratún
Háholt
Helgadalsvegur
Helgafell
Helgaland

Húsheiti Ge-Hj

Hjallahlíð
Hjarðarland
Hlaðhamrar
Hlíðarás
Hlíðartún
Hraðastaðavegur
Hrafnshöfði
Hulduhlíð
Klapparhlíð
Krókabyggð
Kvíslartunga

Húsheiti Hu-Kr

Langitangi
Laxatunga
Leirutangi
Lágamýri
Lágholt
Leirvogstunga
Lerkibyggð
Lindarbyggð
Litlikriki
Lynghólsvegur
Lækjartún

Húsheiti La-Li

Markholt
Merkjateigur
Miðholt
Mosfellsvegur 30
Neðribraut
Njarðarholt
Rauðamýri
Reykjabyggð
Reykjahvoll
Reykjamelur
Reykjavegur
Réttarhvoll
Rituhöfði
Roðamói
Skálahlíð
Skeljatangi
Skólabraut
Snæfríðargata
Spóahöfði

Húsheiti Me-St

Stórikriki
Stóriteigur
Súluhöfði
Svöluhöfði
Sölkugata
Tröllateigur
Uglugata

Mosfellsdalur

Húsheiti Su-Vi

Urðarholt
Vefarastræti
Víðiteigur
Vogatunga
Völuteigur
Þrastarhöfði
Þverholt

Húsheiti Ví-Un

Fréttir

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní 2020

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní 2020
Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram fer laugardaginn 27. júní 2020, verður í Lágafellsskóla.

Meira ...

Tilkynning um framlagningu kjörskrár

Tilkynning um framlagningu kjörskrár
Kjörskrá vegna forsetakosninga sem fram fara þann 27. júní 2020 liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar að Þverholti 2, á auglýstum opnunartíma, frá og með 16. júní 2020 til kjördags.
Meira ...