Íþrótta- og tómstundanefnd

Nefndin fer með íþrótta- og tómstundamál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með málefni íþrótta- og félagsmiðstöðvar.

Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir þriðja fimmtudag hvers mánaðar, kl. 17:00.

 

Aðalmenn í íþrótta- og tómstundanefnd 2018-2022

Aðalmenn


ÁheyrnarfulltrúarVaramenn


Starfsfólk nefndar