Lýðræðis- og mannréttindanefnd

Lýðræðis- og mannréttindanefnd fer með lýðræðis- og mannréttindamál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórna um nefndina. Nefndin sinnir lýðræðismálum sem áður voru á borði bæjarráðs og jafnréttismálum sem áður var sinnt af fjölskyldunefnd.  

Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði, á fimmtudögum kl. 17:15.

 

Aðalmenn í lýðræðis- og mannréttinganefnd 2018-2022

Aðalmenn  • Bylgja Bára Bragadóttir (D)
Áheyrnarfulltrúar

  • Hildur Björg Bæringsdóttir (C)
Varamenn


Starfsfólk nefndar

  • Arnar Jónsson, arnar[hja]mos.is forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar.