Menningar- og nýsköpunarnefnd

Menningar- og nýsköpunarnefnd fer með menningar- og nýsköpunarmál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með málefni Bókasafns Mosfellsbæjar, vinabæjasamskipti, nýsköpun og málefni lista- og menningarsjóðs bæjarins, verkefni sem áður var sinnt af menningarmálanefnd og þróunar- og ferðamálanefnd. Við þá breytingu víkkar verksvið nefndarinnar þar sem atvinnumál sem málaflokkur, að því leyti sem þau eru ekki falin bæjarráði, verður sinnt af menningar- og nýsköpunarnefnd.

Fundir nefndarinnar eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði, á þriðjudögum kl. 16:30.

 

Aðalmenn í menningar- og nýsköpunarnefnd 2018-2022

Aðalmenn


ÁheyrnarfulltrúarVaramenn


Starfsfólk nefndar