Launakjör í nefndum og ráðum Mosfellsbæjar

     
Nefndalaun eru reiknuð út frá Þingfararkaupi.    
     

Bæjarstjórn

   
     
Aðalfulltrúar    
Föst þóknun á mánuði  22,50 % 289.217
Föst þóknun forseta á mánuði 1) 31,50 % 404.904
Símastyrkur forseta á mánuði, föst þóknun   11.444
Bifreiðastyrkur forseta 100 km 120 kr. 12.000
Föst þóknun 1. varaforseta á mánuði  3,00 % 38.562
Þóknun fyrir fund sem varaforseti 2,00 % 25.708
     
Varafulltrúar    
Föst mánaðar þóknun fyrsta fulltrúa  6,30 % 80.981
Föst mánaðar þóknun annars fulltrúa  3,15 % 40.490
Föst mánaðar þóknun annarra fulltrúa  1,58 % 20.309
Þóknun fyrir fund  1,80 % 23.137
     
Aukafundir    
Þóknun fyrir fund  4,50 % 57.843
Fast álag aðalfulltrúa sem ekki fær greidd laun fyrir setu í bæjarráði  5,40 % 69.412
     

Bæjarráð

   
     
Aðalfulltrúar    
Föst laun á mánuði  21,60 % 277.649
Föst laun formanns á mánuði  31,50 % 404.904
Símastyrkur formanns á mánuði, föst þóknun    11.444
Bifreiðastyrkur formanns 100 km  114 kr. 11.400
Þóknun fyrir fund sem varaformaður  2,00 % 25.708
     
Varafulltrúar    
Þóknun fyrir fund 3,60 % 46.275
     
Áheyrnarfulltrúi    
Föst laun á mánuði  21,60 % 277.649

   
Aukafundir    
Þóknun fyrir fund  3,60 % 46.275
     

NEFNDIR 4)

   
     
Aðalmenn stærri nefnda    
Föst þóknun á mánuði  2,50 % 32.135
Föst þóknun formanns 1)  5,00 % 64.271
Þóknun fyrir fund (áheyrnarfulltrúar og varamenn)  2,00 % 25.708
Þóknun formanns fyrir fund 1)  3,80 % 48.846
     
Aðalmenn minni nefnda    
Föst þóknun á mánuði  1,50 % 19.281
Föst þóknun formanns 1)  5,00 % 64.271
Þóknun fyrir fund (áheyrnarfulltrúar og varamenn)  2,00 % 25.708
Þóknun formanns fyrir fund   3,80 % 48.846
     

Heilbrigðisnefnd

   
Formaður föst laun  5,00 % 64.271
Aðrir föst laun  1,50 % 19.281
Þóknun fyrir fund  2,00 % 25.708
Þóknun formanns fyrir fund  3,80 % 48.846
     

Ráðgefandi ráð

   
Formaður öldungaráðs og notendaráðs um málefni fatlaðs fólks
2,60 % 33.421*
Aðrir ráðsliðar í öldungaráði og notendaráði um málefni fatlaðs fólks
1,30 % 16.710*
Þóknun fyrir fund  1,00 % 12.854
     
*Samþykkt á 1495. fundi bæjarráðs 1. júlí 2021.
   
     
Nefndalaun í gildi frá 1. júlí 2021.