Félagsþjónusta
Barnavernd
Markmið barnaverndar er að tryggja börnum viðunandi uppeldisskilyrði með því að styrkja uppeldishlutverk fjölskyldunnar og beita úrræðum til verndar einstökum börnum.
Félagsleg ráðgjöf
Markmið félagslegrar ráðgjafar er að veita upplýsingar og leiðbeiningar um félagsleg réttindamál og stuðning vegna félagslegs og persónulegs vanda.
Fjárhagsaðstoð
Markmið með veitingu fjárhagsaðstoðar er að stuðla að því að einstaklingar og fjölskyldur geti framfleytt sér.
Húsnæðismál
Markmiðið með þjónustu á sviði félagslegra húsnæðismála er að stuðla að því að íbúar geti búið við öryggi í húsnæðismálum.
Stuðningsþjónusta
Markmið stuðningsþjónustu er að efla fólk til sjálfshjálpar og gera því kleift að búa sem lengst í heimahúsi við sem eðlilegastar aðstæður.
Fyrir eldri borgara
Fjölskyldusvið fer með málefni eldri borgara. Þjónusta sviðsins gengur út frá því að stuðla að því að aldraðir geti búið við eðlilegt fjölskyldulíf svo lengi sem unnt er.
Þjónusta við fatlað fólk
Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar sinnir þjónustu við fólk með fötlun sem sveitarfélaginu er skylt að veita samkvæmt lögum.
Gjaldskrár
Gjaldskrár Fjölskyldusviðs.