Íþrótta- og tómstundastarf

Frístundaávísun

Mosfellsbær styrkir frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 6-18 ára með lögheimili í Mosfellsbæ.

Frístundaiðkun 67 ára og eldri

Frístundastyrkir fyrir íbúa í Mosfellsbæ sem eru 67 ára og eldri.

Félagsmiðstöðvar

Uppbyggilegt frístundastarf fyrir 10-16 ára börn og unglinga.

Íþróttamiðstöðvar

Í Mosfellsbæ eru tvær frábærar íþróttamiðstöðvar með sundlaugum og fjölbreyttri aðstöðu til íþróttaiðkunar.

Íþrótta- og tómstundafélög

Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ.

Vinnuskólinn

Vinnuskóli Mosfellsbæjar er starfræktur yfir sumarið á tímabilinu júní til ágúst.