Íþrótta- og tómstundafélög

Íþróttastarf í Mosfellsbæ

Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding býður upp á öflugt íþróttastarf.

Akstursíþróttafélagið MotoMos

MotoMos er með frábæra aðstöðu á Tungumelum.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar

Klúbburinn býður upp á tvö vallarsvæði: Hlíðarvöll (18 holur) og Bakkakot (9 holur).

Hestamannafélagið Hörður

Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ er með einstæða aðstöðu á bökkum Varmár.

Sundnámskeið

Sundnámskeið í sundlaugum Mosfellsbæjar, Varmárlaug og Lágafellslaug.


 

Listaskóli Mosfellsbæjar

Leikfélag

Leikfélagið starfrækir leikhús í bænum allt árið um kring.

Myndlistaskóli

Í myndlistaskólanum eru kennd undirstöðuatriði teiknunar, mótunar og málunar.

Skólahljómsveit

Skólahljómsveitin er fyrir nemendur í grunnskólum Mosfellsbæjar.

Tónlistadeild

Í skólanum er kennt á öll helstu hljóðfæri auk söngnáms.


 

Félagsstarf

Skátafélagið Mosverjar

Skemmtilegt félagsstarf í frábærum félagsskap.


 

Kórar

Kvennakórar