Tillaga að nafni á nýtt íþróttahús

Nafnasamkeppni fyrir nýja fjölnota knattspyrnuhúsið er lokið.

Mun nafnanefnd, sem skipuð er 2 aðilum úr bæjarstjórn og fulltrúa frá Aftureldingu, kynna vinningstillöguna 5. desember 2019.